Laugardagur 20. apríl 2024

Flak: tónleikum með KK aflýst

Tónleikunum með KK á veitingastaðnum Flak á Patreksfirði, sem vera áttu á morgun, laugardag hefur verið aflýst. Ástæðan eru gildandi sóttvarnarreglur. Í tilkynningu frá Flaki...

Uppskrift vikunnar: fiskréttur

Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...

Metfjöldi í Sæunnarsund

Það verða um 30 ofurhetjur sem synda Sæunnarsundið á morgun, sem að þessu sinni er „öfugt“. Það er að segja, lagt verður af stað...

Vesturverk: stefnt að samningum á árinu

Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá HS Orku segir að samningaviðræður hafa staðið yfir um nokkurt skeið við Landsnet um um tengingu Hvalárvirkjunar við tengipunktinn...

Flokkur fólksins: styður laxeldi í vestfirskum fjörðum

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Ísafjörður: hafnar erindi um háskólanemendur í gáma

Sótt hfur verið um stöðuleyfi við Neðstafjöru í Suðurtanga undir íbúðargáma. Svæðið er skilgreint í dag sem íbúðarsvæði í Aðalskipulagi. Fylgiskjöl eru sem sýnir...

Áhöfn Páls Pálssonar ÍS í sóttkví

Frá því er greint á vefsíðu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf í kvöld að skipverji á Páli Pálssyni ÍS  hafi greinst jákvæður í dag eftir að...

Góð stemning í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði

Í þessari viku dvelja nemendur 7.bekkjar víðsvegar af Vestfjörðum í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði og er mikil stemning í hópnum og margt skemmtilegt...

Kennarar í starfsþróun

Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr...

KK heimsækir Vesturbyggð

KK heimsækir nú Vesturbyggð og nærsveitunga og verður með tónleika á FLAK. Í tilkynningu frá FLAK segir: Að sjálfsögðu FRÍTT inn og í boði...

Nýjustu fréttir