Fimmtudagur 25. apríl 2024

Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans, samfélagsviðurkenningar Byggðastofnunar, árið 2024

Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík í dag og er þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er...

Öfugu megin uppí

Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp eina sýningu og þetta árið var það verkið Öfugu megin uppí eftir Derek...

200 ný störf hafa skapast á síðustu þremur árum

75 ný störf sköpuðust í landsbyggðunum á árinu 2023 með lánveitingum Byggðastofnunar samanborið við 65 störf sem lánveitingarnar sköpuðu árið 2022 og...

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Í síðustu viku fór lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar fram í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þrettán nemendur af norðanverðum Vestfjörðum spreyttu...

Reglugerð um strandveiðar óbreytt

Birt hefur verið í Stjórnartíðindum  reglugerð um strandveiðar á komandi sumri og er hún nánast óbreytt frá síðasta ári. Heimildir...

Ísafjarðarbær: framkvæmdir 2023 voru 736 m.kr.

Í yfirliti fjármálastjóra Ísafjarðarbæjar yfir framkvæmdir síðasta árs kemur fram að framkvæmt var fyrir 736 m.kr. en fjárheimildir voru fyrir 790...

Látrabjarg: stjórnunar- og verndaráætlun í kynningu

Umhverfisstofnun hefur sett drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg í 6 vikna kynningarferli. Látrabjarg var friðlýst sem friðland í mars árið...

Vegagerðin: þungatakmörkun á Vestfjörðum við 10 tonn

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum verði viðauki 1 felldur úr gildi og ásþungi takmarkaður við 10...

Alþingi: nám við lýðskóla verði lánshæft

Alþingismennirnir Teitur Björn Einarsson (D) og Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D) hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um menntasjóð...

Vesturbyggð: ekki fundir ef ekki eru mál á dagskrá

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð segir að aðeins séu haldnir fundir þegar mál eru á dagskrá sem þarf að funda...

Nýjustu fréttir