Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Grásleppudögum fjölgað um 10

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46. Það verður gert með reglugerð sem tekur gildi næsta miðvikudag. Líkt...

Sæmdur heiðurskrossi Skíðasambandsins

Á lokahófi Fossavatnsgöngunnar í íþróttahúsinu á Torfnesi var Þröstur Jóhannesson sæmdur heiðurskrossi Skíðasambands Íslands. Það var Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, sem afhenti...

Vindur ekki hægari frá árinu 2002

Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlist yfir veðurfar á landinu í marsmánuði. Tíð var lengst af hagstæð í mánuðinum og samgöngur greiðar. Hiti var nærri...

Framtíðin í skíðagöngunni björt

Framtíðin í skíðagöngunni á Ísafirði er björt að sögn Daníels Jakobssonar, göngustjóra Fossavatnsgöngunnar. „Það sem stendur upp úr göngunni í ár er að drengir...

Forvarnafræðsla Magga Stef heimsækir Ísafjörð

Magnús Stefánsson, hinn þaulreyndi fyrirlesari á sviði forvarnamála, er væntanlegur til Ísafjarðar á morgun, miðvikudaginn 3.maí, þar sem hann verður með fyrirlestur á vegum...

Nýr krani á smábátabryggjuna

Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur fékk í síðustu viku nýjan krana. Fyrir helgina var verið að tengja hann og prófa. Kraninn lyftir um 1650...

Vestfirska forlagið endurútgefur 4. hefti Vestfirskra sagna

Sagnabálkurinn Vestfirskar sagnir, sem Helgi Guðmundsson safnaði og skráði, hefur verið ófáanlegur í áratugi. Vestfirska forlagið gefur hann nú út á nýjan leik í...

Tveir styrkir Umhverfissjóðs sjókvíaeldis til NAVE

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis fyrir árið 2017 og hlaut Náttúrustofa Vestfjarða tvo styrki úr sjóðnum. Er þetta í þriðja sinn sem...

Þrjár staðsetningar á Torfnesi

Fyrstu skref hafa verið tekin í skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðs knattspyrnuhúss á Torfnesi. Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar voru lögð fram frumgögn um staðsetningu...

Vinnuver opnað á 1. maí

Á mánudaginn 1. maí – á baráttudegi verkalýðsins – verður opið hús í nýuppgerðu húsnæði að Suðurgötu 9 sem hlotið hefur nafnið Vinnuver. Þar...

Nýjustu fréttir