Þriðjudagur 23. apríl 2024

Gísli Jóns björgunarskip í vélarskipti

Gísli Jóns, björgunarbátur frá Ísafirði er mættur í slipp hjá Stálorku. Ætlunin er meðal annars að skipta um vél.

Ísafjörður: 7 m.kr. í viðgerð á snjótroðara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að verja 6 m.kr. til kaupa á nýjum beltum á snjótroðara skíðasvæðis bæjarins. Ísetning og flutningskostnaður er áætlaður...

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa stendur fyrir fundum á Patreksfirði og á Ísafirði um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum. Fundurinn á Patreksfirði verður á mánudaginn og...

Haraldur Benediktsson: styður heilshugar fiskeldið

Haraldur Benediktsson, alþm. lýsti yfir afdráttarlausum stuðningi við laxeldi á Vestfjörðum í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 á fimmtudagskvöldið.

Smalað í Skjaldfannardal

Smalað var í Skjaldfannardal um síðustu helgi. Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn birti á Facebook síðu sinni eftirfarandi frásögn af smalamennslunni.

Útskorin fjöl af Ströndum

Veturinn 1869 barst Þjóðminjasafni Íslands útskorin fjöl úr furu sem staðið hafði við altari í Árneskirkju á Ströndum. Gefandi var séra Þórarinn...

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum.  Pure North Recycling fæst við endurvinnslu plasts og knýr starfsemi...

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs hlé

Árið 2020 var fyrsta starfsár Sjávarútvegsskólans undir merkjum UNESCO. Frá upphafi hefur Sjávarútvegsskólinn verið rekinn af Hafrannsóknastofnuninni og boðið...

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir ráðin til Listasafns Ísafjarðar

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður Listasafns Ísafjarðar. Kristín Þóra er með M. Art. Ed. í...

Uppskrift vikunnar: gúllas

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...

Nýjustu fréttir