Þriðjudagur 23. apríl 2024

Samskipti Íslands og Póllands

Efla ætti enn frekar samskipti Íslands og Póllands og auka þarf viðveru íslenskra stjórnvalda í Póllandi að mati starfshóps sem Guðlaugur Þór...

Brottkast, nei takk

Á undanförnum árum hafa sjónir manna í auknum mæli beinst að umgengni við hafið og hvernig auðlindir þess eru nýttar.

MERKIR ÍSLENDINGAR – AÐALHEIÐUR HÓLM

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð 20. sept­em­ber árið 1915. For­eldr­ar henn­ar voru hjón­in...

Bolafjall: pallurinn klárast í dag

Verið er að leggja gólfgrindur á útsýnispallinn á Bolafjalli og klárast verkið í dag að sögn Jóns Páls Hreinssonar, bæjarstjóra í Bolungavík....

Kampi: Ísafjarðarbær samþykkir nauðasamning

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt nauðasamning fyrir rækjuverksmiðjuna Kampa með þeim skilyrðum sem kynntir hafa verið. Var bæjarstjóra falið að mæta til kröfuhafafundar...

81% Vestfirðinga jákvæðir í garð fiskeldis

Yfirgnæfandi meirihluti Vestfirðinga eru jákvæðir gagnvart fiskeldi á Vestfjörðum. Aðeins 11% eru neikvæðir. Þetta kemur fram í könnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á...

Vestri vann í Eyjum

Karlalið Vestra lék í Vestmannaeyjum í dag við lið ÍBV sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Vigur á Ísafjarðardjúpi 19. september árið 1887. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Stefánsson, prestur og...

Gísli Jóns björgunarskip í vélarskipti

Gísli Jóns, björgunarbátur frá Ísafirði er mættur í slipp hjá Stálorku. Ætlunin er meðal annars að skipta um vél.

Ísafjörður: 7 m.kr. í viðgerð á snjótroðara

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að verja 6 m.kr. til kaupa á nýjum beltum á snjótroðara skíðasvæðis bæjarins. Ísetning og flutningskostnaður er áætlaður...

Nýjustu fréttir