Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vetrinum fagnað

Í stað þess að leggjast í blús þegar dagurinn er farinn að styttast meir en góðu hófi gegnir efnir Ísafjaðrarbær til hátíðarinnar Veturnátta líkt...

Sægur upplýsinga á einum stað

Mælaborð ferðaþjónustunnar var formlega kynnt til sögunnar fyrir helgi. Mælaborðið er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti....

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Nokkuð af vatni í berginu

Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...

Félagsvísindastofnun gerir íbúakönnun um sundlaugamál

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að fá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að framkvæma íbúakönnun vegna málefna Sundhallarinnar á Ísafirði. Bærinn...

Austurvegi lokað vegna framkvæmda

Loka þarf Austurvegi á Ísafirði frá Kaupfélagshúsinu (Kaupmaðurinn, Craftsport, Hótel Horn) frá klukkan eitt í dag og í nokkra daga. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbær...

Stofninn ekki eins sterkur í rúma öld

Hafarnarstofninn hefur ekki verið jafn sterkur og nú síðan í lok 19. aldar. Hafarnarpörin voru 76  í sumar og fjölgaði um tvö frá því...

Hefja frumathugun fyrir þvergarð í Hnífsdal

Í dag hefjast frumathuganir vegna ofnaflóðavarna í sunnanverðum Hnífsdal, en bæjarráð Ísafjarðarbæjar óskaði eftir því við Ofanflóðasjóð í júní að hafin verið vinna við...

Ekki átakalaust að veiða í jólamatinn

Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár, en veiðar hefjast á föstudaginn. Ætla má að fjöldi veiðimanna sé að yfirfara útbúnað sinn til veiðanna og...

Nýjustu fréttir