Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Nýtt mælitæki á sviði jafnréttismála

Félags- og jafnréttismálaráðherra og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu undirrituðu í gær samstarfssamning um þróun Jafnvægisvogar til að hafa eftirlit með stöðu og þróun...

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur tapa manni

Sjö þingsæti af átta í Norðvesturkjördæmi eru nokkurn veginn ráðin, ef marka má þingsætaspá Kjarnans sem var birt í dag. Í stuttu máli er aðferðafræðin...

Grúskað í rökkrinu

Bókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði Bókasafnsins á Ísafirði í tengslum við bæjarhátíðina Veturnætur. Markaðurinn verður opnaður fimmtudaginn 26. október um...

650 þúsund til menningarmála

Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar hefur lokið afgreiðslu á haustúthlutun á styrkjum til menningarmála. Til ráðstöfunar núna voru 650 þúsund krónur og hlutu fimm verkefni...

Amsterdam-maraþon

Riddarar Rósu eru svo sannarlega áberandi og mikilvægur félagsskapur á Ísafirði og má sjá hópa á þeirra vegum skokka léttfætt um bæinn. Í október...

Norðanátt í kortunum

Í dag verður norðaustanátt 8-13 m/s norðvestanlands, annars hægari vindur. Súld eða rigning fyrir norðan, en léttskýjað suðvestantil. Hiti 3 til 9 stig. Í...

Vetrinum fagnað

Í stað þess að leggjast í blús þegar dagurinn er farinn að styttast meir en góðu hófi gegnir efnir Ísafjaðrarbær til hátíðarinnar Veturnátta líkt...

Sægur upplýsinga á einum stað

Mælaborð ferðaþjónustunnar var formlega kynnt til sögunnar fyrir helgi. Mælaborðið er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti....

Munurinn innan vikmarka

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR og mælist með mest fylgi. Þar á eftir fylgja Vinstri græn með 19,9 prósent...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Nýjustu fréttir