Fimmtudagur 18. apríl 2024

Sjávarútvegsskólinn kominn með nema eftir árs hlé

Árið 2020 var fyrsta starfsár Sjávarútvegsskólans undir merkjum UNESCO. Frá upphafi hefur Sjávarútvegsskólinn verið rekinn af Hafrannsóknastofnuninni og boðið...

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir ráðin til Listasafns Ísafjarðar

Kristín Þóra Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmaður Listasafns Ísafjarðar. Kristín Þóra er með M. Art. Ed. í...

Uppskrift vikunnar: gúllas

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...

Strandabyggð: kjörnir fulltrúar vinna sjálfir að verkefnum

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að ekki verði ráðinn sveitarstjóri í stað Þorgeirs Pálssonar, sem sagt var upp störfum í apríl. Áfram verður...

Flateyri: Suðurverk bauð lægst í snjóflóðavarnir

Suðurverk bauð lægst í víkkun snjóflóðarása á Flateyri sem Framkvæmdasýslan bauð út, en tilboð voru opnuð síðasta fimmtudag. Tilboð Suðurverks var 112,5...

SKAGINN 3X styrkir íþróttastarf

Fyrir hönd starfsmanna sinna vill 3X Technology stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við barna- og unglingastarf...

Vest­ur­byggð samþykkir upplýs­inga­stefnu

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar stað­festi upplýs­inga­stefnu á fundi sínum 15. sept­ember.

Friðlýst svæði hafa rúmlega tvöfaldast á 20 árum

Friðlýst svæði hafa rúmlega tvöfaldast í ferkílómetrum talið frá byrjun þessarar aldar eins og sjá má á myndinni sem fylgir með fréttinni....

Metfjöldi háskólanema með tilkomu meistaranáms í Sjávarbyggðafræði

Í haust hófu 43 nemendur nám í tveimur námsleiðum á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða. Þar með hefur fjöldi nemenda sem innritast í...

Yfirlýsing um húsnæðisþörf á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki yfirlýsingu bæjarstjóra  til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, dags. 10. september 2021, vegna uppbyggingar nemendagarða...

Nýjustu fréttir