Fimmtudagur 25. apríl 2024

Vestfirðir: 13 fyrirtæki á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo birti í gær lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2020. Þetta er í tólfta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu....

Dynjandisheiði: sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 12,4 km kafla

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga Vestfjarðarvegar um Dynjandisheiði, frá Norðdalsá að Þverá við Rjúpnabeygju. Um er að ræða 12,4...

VÉLHJÓL Á VESTFJÖRÐUM

Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr...

Eitt verð fyrir alla landsmenn

Pósturinn sendi nýlega út tilkynningu um hækkanir og breytingar á póstburðargjaldi sínu. Bókakaffið á Selfossi sem einnig rekur...

Freyja máluð í litum Landhelgisgæslunnar í Rotterdam.

Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Rotterdam þar sem það er málað í litum Landhelgisgæslunnar. Prófanir fóru fram á skipinu...

Verðbreytingar hjá Íslandspósti á pökkum innanlands og fjölpósti

Ný verðskrá Póstsins tekur gildi 1. nóvember og nær hún til sendinga á fjölpósti og sendinga á pökkum 0-10 kg.

Piff: góð aðsókn og sýndar myndir frá 30 löndum

Um síðustu helgi var kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða PIFF, haldin á norðanverðum Vestfjörðum. Sýnt var á Ísafirði, Súðavík, Suðureyri...

Sjóvá eykur þjónustuna á Vestfjörðum – Hrafn Guðlaugsson nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá...

Hrafn Guðlaugsson hefur verið ráðinn nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá Sjóvá á Ísafirði en Hrafn tók við starfinu þann 1. september...

Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti

Næstkomandi föstudag og laugardag verður haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Frímúrarasalnum á Ísafirði. Á þinginu kemur sveitarstjórnarfólk saman og ræðir um sameiginleg málefni...

Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...

Nýjustu fréttir