Föstudagur 19. apríl 2024

Íslensk jólatré

Misjafnt er frá einu landi til annars hvernig fólk vill hafa jólatré og eins hefur hvert og eitt okkar sína hugmynd um...

Myndband um lagningu klæðingar í Tálknafirði

Margir rugla saman malbiki og klæðingu, en það er sitt hvor hluturinn. Bæði eru þó svokölluð bundin slitlög en llæðingar eru 90%...

Samkvæmt villidýralögum má aðeins veiða hagamýs innandyra

Nú berast víða af landinu fréttir um óvanalega mikinn músagang í húsum. Matvælastofnun vill...

MERKIR ÍSLENDINGAR – INGIBJÖRG H. BJARNASON

Ingibjörg H. Bjarnason, alþingiskona og forstöðumaður Kvennaskólans í Reykjavík, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 14. desember 1867. Hún var dóttir Hákonar Bjarnasonar,...

Ísafjarðarbær styrkir útilistaverk á Þingeyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita styrk til Tanks menningarfélags vegna gatnagerðargjalda og byggingarleyfisgjalda að fjárhæð kr. 2.636.786.

Flateyri: Ísafjarðarbær afturkallar lóðarsamning fyrir Hafnarbakka 5

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ákvað á fundi sínum í gær að afturkalla lóðasamning fyrir Hafnarbakka 5 á Flateyri sem bæjarstjórnin samþykkti 5. nóvember 2020....

Vestfirðingar vilja vera fyrirmynd þegar kemur að orkuskiptum í sjávarútvegi

Vestfirðingar ætla sér að verða leiðandi í orkuskiptum í sjávarútvegi. Það á að gera með því að leiða saman stofnanir og fyrirtæki...

Austfirðir: laxeldisfyrirtæki sameinast

Eftir lokun markaða í dag, 13. desember, skrifuðu meirihlutaeigendur ICE Fish Farm og Laxa undir samkomulag um mögulega sameiningu félaganna.  ICE Fish...

Tölum um hesta

Í þessari einstöku bók er talað um hesta frá ýmsum sjónarhornum. Hjónin Benedikt Líndal tamningameistari, reiðkennari og hrossabóndi í...

DÓRA SETUR ÍSLANDSMET Í LANGLÍFI

Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Dóra er fædd 6....

Nýjustu fréttir