Veiðifélögin ánægð með gerð áhættumats
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga lýsir ánægju með að ákveðið hafi verið að framkvæma áhættumat vegna sjókvíaeldis við Ísland. Í ályktun aðalfundar kemur fram að Ísland...
Fyrstu vinnubúðirnar komnar í Arnarfjörð
Vinna við undirbúning Dýrafjarðarganga er að komast á fullan skrið. Í síðustu viku var byrjað að flytja á staðinn og setja upp fyrsta hluta...
Dró úr fjölgun ferðamanna
Rúmlega 146 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í maí síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 22.000 fleiri en í maí...
Strandblakið á sínum stað
Það er áralöng hefð fyrir stigamóti í strandblaki á Þingeyri í tilefni Dýrafjarðardaga og í ár er engin undantekning. Þetta mun vera í 12....
Ég var aldrei barn – sýning um stéttaátök
Í dag opnar Byggðasafn Vestfjarða nýja grunnsýningu safnsins. Sýningin ber heitið Ég var aldrei barn og fjallar um stéttaátök og verkalýðsbaráttu á fyrrihluta 20...
Sjávarútvegsmótaröðin hafin
Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri. Alls verða 8 mót...
Sjókvíaeldi aðför að viðkvæmri náttúru
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga mótmælir harðlega áformum um risalaxeldi erlendra og innlendra fjárfesta á norskum ógeltum laxi í opnum sjókvíum hér við land. Aðalfundurinn, sem...
Nauðsyn að bregðast við fækkun landsela
Stofn landsels er aðeins um 7.700 dýr, samkvæmt talningu sumarið 2016. Stofninn hefur því minnkað um tugi prósenta frá síðustu talningu árið 2011. Þá...
Samið verði við Ólaf um ferðaþjónustu fatlaðra
Þrjú tilboð bárust í ferðaþjónustu fatlaðra í Ísafjarðarbæ fram til 2021. Fallið var frá einu tilboði og til meðferðar voru tekin tvö tilboð. Lægra...
Gistinóttum fjölgar í öllum landshlutum
Gistinóttum erlendra ferðamanna á heilsárshótelum fjölgaði alls staðar á landinu á fyrstu fjórum mánuðum ársins borið saman við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur...