Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Frumvarpið aðför að sjálfstjórn sveitarfélaga

Ísafjarðarbær ætlar að taka þátt í mótmælum sveitarfélaga gegn frumvarpi til laga um skipulag haf- og strandsvæða, verði það  í óbreyttri mynd. Hópur sveitarfélaga...

Vestfirðingum boðið upp á heilsufarsmælingu

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 9.-12. maí næstkomandi. Mælingarnar ná til helstu áhættuþátta lífsstílssjúkdóma þar...

Kosið um tvö stigahæstu merkin til morguns

Á fésbókarsíðu samskotasjóðsins Stöndum saman Vestfirði stendur nú yfir kosning á nýju einkennismerki, eða lógói, fyrir félagið. Til að byrja með voru átta merki...

Hafísrannsóknir frá Ísafirði

Bandarískt teymi í hafís-, veður- og loftslagsrannsóknum hefur komið sér upp bækistöð á Ísafjarðarflugvelli og Háskólasetri Vestfjarða til að stunda mælingar á áhrifum vindafars...

Þæfingur á Dynjandisheiði

Veðurstofa Íslands spáir suðvestan 8-15 m/s og súld eða dálítilli rigningu á Vestfjörðum í dag. Hvassast verður á annesjum, en hægari sunnanátt og þurrt...

GPS, örugg tjáning og endurmenntun atvinnubílstjóra hjá FRMST

  Hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða (FRMST) er iðulega nóg um að vera og verður þar í næstu viku boðið upp á GPS námskeið, en talsvert er...

Endurútgáfa í minningu Ásgeirs Þórs

Út er komin hin sívinsæla söngbók Vestfirskra Gleðipinna og er það hvorki meira né minna en sjötta sinn sem bókin kemur út frá því...

Rokkarar fengu bláa strengi

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður styður við verkefnið Einn blár strengur sem er átaksverkefni til vitundarvakningar um kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum. Flestir af þeim...

Launavísitala hækkar og kaupmáttur eykst

Launavísitala hér á landi í mars 2017 er 597,3 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði er fram kemur í frétt á vef...

Jamie Oliver velur Arnarlax – stangveiðimenn æfir

Hinn heimsþekkti breski sjónvarpskokkur Jamie Oliver opnar veitingastað í Reykjavík síðar á árinu. Á Facebook síðu sinni skrifar sjónvarpskokkurinn að teymi á hans vegum...

Nýjustu fréttir