Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

1.200 milljónir til vegamála

Rík­is­stjórn­in hef­ur samþykkt að veita 1200 millj­ón­um til viðbót­ar til vega­mála. Meðal verk­efna sem ráðist verður í á grund­velli þess­ara fjár­muna verða verk­efni í...

Unglingaflokkurinn á sviðið

Þótt keppnistímabili meistaraflokks karla í körfubolta sé lokið er unglingaflokkur enn að í Íslandsmótinu. Unglingaflokkur er skipaður leikmönnum 21 árs og yngri, en að...

Orkubúið ekki verið afskipt

Orkubú Vestfjarða hefur ekki verið afskipt þegar kemur að veitingu rannsóknarleyfa vegna vatnsaflsvirkjana á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í svari Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur,...

Harmonikkuball í Edinborg

Á sunnudag verður harmonikkuball í Edinborgarhúsinu. Ballið er upp á gamla mátann, þar sem dansað er um miðjan dag og boðið upp á dýrindis...

Kristján ráðinn framkvæmdastjóri LF

Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Hann er fæddur á Þingeyri og nam sjávarútvegsfræði við Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö. Kristján hefur...

Stormur í dag og á morgun

Suðvestan stormurinn sem geisað hefur á landinu er nú í rénum. Lægðin sem honum olli fer norður á bóginn og fjarlægist landið, en þegar...

10% aflasamdráttur á fyrstu sex mánuðunum

Heildarafli íslenska flotans á fyrri helmingi fiskveiðiársins, frá 1. september 2016 til loka febrúar 2017, var um 48 þúsund tonnum minni en á sama...

Grásleppan á uppleið

Verð fyrir grásleppu fer nú smám saman hækkandi.  Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir í samtali við fréttastofu RÚV að verðið nálgist 180 krónur...

3,2% atvinnuleysi

At­vinnu­leysi í fe­brú­ar var 3,2% sam­kvæmt vinnu­markaðsrann­sókn Hag­stofu Íslands. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldr­in­um 16–74 ára á vinnu­markaði þann mánuð, sem jafn­gild­ir...

Eitt stærsta verkefni ferðaþjónustunnar

Ferðamálastofa hefur gengið til samninga um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Management Plan) í öllum landshlutum. Þetta er eitt stærsta verkefni á sviði ferðaþjónustu...

Nýjustu fréttir