Föstudagur 19. apríl 2024

Patreksfjörður: 620 tonn í nóvember

Alls var landað 620 tonnum af bolfiski í Patrekshöfn í nóvembermánuði. Langmest var veitt á línu eða um 425 tonn. Vestri BA...

Handbolti: öðru sinni naumt tap Harðar

Hörður Ísafirði ferðist til Akureyrar um helgina og lék þar við Þór í Grill66 deildinni. Leikurinn varð bæði jafn...

Patreksfjörður: Oddi hf færir starfsfólki Hvest gjafabréf

Skjöldur Pálmason, framkvæmdastjóri Odda hf., færði fyrir helgina öllu starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Patreksfirði gjafabréf. Oddi hf. vill með því þakka...

Hólmvíkingur dúxar í Menntaskólanum á Tröllaskaga

Guðrún Júlíana Sigurðardóttir frá Hólmavík varð dúx við Menntaskólann á Tröllaskaga, en útskrifað var þaðan á laugardaginn. Þá brautskráðust 39...

MERKIR ÍSLENDINGAR – PÉTUR SIGURÐSSON

Pét­ur Sig­urðsson fædd­ist á Ísaf­irði 18. desember 1931. For­eldr­ar hans voru Sig­urður Pét­urs­son, vél­stjóri á Ísaf­irði, og Gróa Bjarney Salómons­dótt­ir...

Ísafjörður: Jólatrjáasala Björgunarfélagsins

Jólatrjáasala Björgunarfélags Ísafjarðar er opin alla daga frá kl 17-20 fram að jólum. Til sölu er norðmannsþinur í öllum stærðum.

Strandabyggð: framkvæmdir næsta árs 83,5 m.kr.

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt fjárhaægsáætlun næsta árs. Niðurstöðutölur hennar eru að rekstrarafkoma A hluta er áætluð jákvæð um kr. 25.563.000.  Samanlögð afkoma...

Ísafjörður: þrjár íbúðir bætast við á Hlíf 1

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að breyta skipulagi á 4. hæð á Hlíf 1 þannig að að rými í norðurhluta 4. hæðar, sem...

Ísafjarðarbær: fékk Pacta ekki að bjóða í?

Þrjú tilboð bárust Ísafjarðarbæ í innleiðingu á persónuverndarpersónuverndarlöggjöfinni ásamt því að taka að sér verkefni persónuverndarfulltrúa að lokinni innleiðingu á löggjöfinni.

SAGA NETAGERÐAR Á ÍSLANDI

Í sumar kom út bókin Saga netagerðar á Íslandi. Það er Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) sem stóð...

Nýjustu fréttir