Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gjörbylting með nýjum troðara

Í haust festi skíðasvæði Ísafjarðarbæjar kaup á átta ára gömlum Kässbohrer Pisten Bully 600 snjótroðara. Troðarinn er með spili sem mun gjörbylta öllu verklagi...

Viðlegustöpull í útboð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðið út gerð viðlegustöpuls á Mávagarði á Ísafirði. Stór olíuflutningaskip hafa átt örðugt með að liggja við Mávagarð í vissum vindáttum...

Lægir þegar líður á daginn

Það verður hvasst í veðri á Vestfjörðum fram yfir hádegið, með suðvestan 13-20 m/s og éljum, en lægir síðan smám saman er líða tekur...

Tvö umferðaróhöpp í umdæminu

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar þegar  ökumaður...

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

Bolvíkingum ráðlagt að sjóða neysluvatn

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða ráðleggur sem varúðarráðstöfun að Bolvíkingar sjóði neysluvatn. Við könnun á neysluvatni þann 12. janúar fundust e.coli gerlar í neysluvatni en bilun hafði...

Fara fljótlega á reynsluveiðar

Togararnir sem Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. og Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum eru með í smíðum í Kína halda fljótlega til „veiða“ á miðin í...
video

Lyklarnir afhentir

  Í dag kl. 13:00 fékk Ísafjarðarbær afhenta lykla að nýja leikskólahúsnæðinu í kjallara Tónlistarskólans. Það er fyrirtækið Gamla spýtan sem endurnýjaði og vann verkið...

Vilja ljósleiðaravæða í dreifbýli

Ísafjarðarbær er með í athugun gerð samninga um ljósleiðaravæðingu í dreifbýli í sveitarfélaginu er greint er frá á heimasíðu bæjarins. Ef af verður mun...

Vöntun á framtíðarsýn í fiskeldi

  Það er skortur á heildstæðri framtíðarsýn varðandi fiskeldi í Ísafjarðardjúpi að mati skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar. Þetta kemur fram í umsögn nefndarinnar um frummatsskýrslu...

Nýjustu fréttir