Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Árekstur Breska heimsveldisins við íslenska gestrisni

Vitavörðurinn heitir ný bók eftir Valgeir Ómar Jónsson sagnfræðing. Það er Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi sem gefur út. Þorbergi var gefið að sök, réttilega,...

Herðir á frostinu

Í dag leikur köld norðanátt um landið og nær hún stormstyrk á suðaustanverðu landinu. Á Norður- og Austurlandi gengur á með éljum eða snjókomu,...

Hitametið fellur ekki

Það er orðið ljóst að árið 2017 verður ekki það hlýjasta á Íslandi frá því að mælingar hófust. Eftir hlýjan október var möguleiki á...

Skráningar hafnar

Skráningar hafnar Skráning er nú hafin í tíundu Körfuboltabúðir Vestra sem fram fara dagana 5.-10. júní 2018. Allar helstu upplýsingar um búðirnar má nálgast á...

Meðhöndlað við fiskilús í Dýrafirði

Fiskilús hefur látið á sér kræla í sjókvíum Arctic Sea Farm í Dýrafirði. Fyrirtækið fékk leyfi frá Matvælastofnun til að meðhöndla fiskinn með lyfjafóðri....

Skipað í embætti dómara innan skamms

Dóm­nefndin sem fjallar um hæfni umsækj­enda um hér­aðs­dóm­ara­emb­ætti hefur ekki lokið störf­um, segir í svari utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins við fyr­ir­spurn Kjarn­ans. Eitt embættanna er við héraðsdóm Vestfjarða. Samkvæmt...

Sérrit um Þingeyrarkirkju

Í sumar komu út þrjú ný bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, númer 26, 27 og 28. Með þeim lýkur útgáfunni, að frátöldu yfirlitsbindi sem áætlað...

Setja sér stefnu í kjölfar #ískuggavaldsins

Bolungarvíkurkaupstaður ætlar að mynda sé stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. Þetta kemur fram í samþykkt bæjarráðs.  Stjórn Sambands...

Yfirstjórn slökkviliðsins færist til Ísafjarðar

Yfirstjórn slökkviliðs Súðavíkurhrepps mun færast til slökkviliðs Ísafjarðarbæjar samkvæmt þjónustusamningi sem sveitarfélögin vinna að. Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir að áfram verði starfrækt...

Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju

Hátíðartónar munu hljóma á Vestfjörðum fyrir hátíðarnar, það eru þau Hera Björk, Halldór Smárason og Jogvan Hansen sem verða með tónleika sem þau segja...

Nýjustu fréttir