Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Húsnæðismálin leyst og sveitarfélögin geta tekið á móti flóttamönnum

„Við erum komin með það mörg boð og möguleika í húsnæðismálum að við eigum að geta tekið á móti þessu fólki,“ segir Gísli Halldór...

Þýfið fundið

Lögreglan hefur fundið munina sem var stolið úr Ísafjarðarkirkju úr gær. Bíræfnir þjófar létu greipar sópa í fatahengi kirkjunnar á meðan á jólatónleikum Heru...

Lionsskatan tilbúin

Ekki er nema rúm vika í Þorláksmessu og þá kætast sælkerar hér vestra og víðar þegar rjúkandi kæst skata verður borin á borð. Eins...

Leysibendar eru ekki leikföng

Geislavarn­ir rík­is­ins árétta að leysi­bend­ar eru ekki leik­föng og skora á for­eldra og aðra aðstand­end­ur að koma í veg fyr­ir að börn leiki sér...

Sjötíu ár frá strandi togarans Dhoons undir Látrabjargi

Í dag 12. desember 2017 eru 70 ár liðin frá því að togarinn Dhoon frá Fleetwood strandaði undir Látrabjargi í slæmu veðri. Bændur á...

Olíunotkun flotans minnkað um 43%

Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43% frá árinu 1990 til ársins 2016. Þetta kemur fram í umhverfisskýrslu Samtaka fyrirtækja í...

Kólnar aftur í kvöld

Það verður austanátt 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag. Minnkandi úrkoma eftir hádegi, mun hægari og dálítil él seinnipartinn. Hiti um frostmark. Norðaustan 10-18...

Metvika í Dýrafjarðargöngum

Í síðustu viku voru grafnir 78,5 m í Dýrafjarðargöngum sem er það mesta sem hefur verið grafið á einni viku hingað til. Heildarlengd ganganna...

Þjófnaður á jólatónleikum í kirkjunni

Fingralangir þjófar gerðu sér lítið fyrir og stálu verðmætum yfirhöfnum tónleikagesta í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Yfirhafnirnar voru geymdar í anddyri kirkjunnar meðan á jólatónleikum...

Umhverfisráðherra fékk fyrsta fossadagatalið

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra tók í dag við fyrsta ein­tak­inu af fossa­da­ga­tal­inu 2018 úr hendi þeirra Tóm­as­ar Guðbjarts­son­ar hjartask­urðlækn­is og Ólafs Más Björns­son­ar augn­lækn­is....

Nýjustu fréttir