Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

„Hrein aðför að ferðaþjónustu á Íslandi“

Það er staðreynd að afkoma ferðaþjónustufyrirtækja versnaði töluvert milli áranna 2015 og 2016 þrátt fyrir fjölgun ferðamanna. Af hverju? „Jú tugprósenta högg í formi...

Lífeyrissjóðunum og verkalýðsforystunni sendur tónninn

Ræðumenn dagsins á Ísafirði sendu verkalýðsforystunni og stjórnum lífeyrissjóða brýningu á baráttufundi í tilefni af 1. maí hátíðarhöldum stéttarfélaganna á Ísafirði. Bergvin Eyþórsson sjómaður...

Strandveiðarnar byrjaðar

Strandveiðar hófust í dag. Landinu er að vanda skipt upp í fjögur veiðisvæði. Vestfirskir strandveiðimenn sækja á tvö þeirra. Annars vegar á svæði A...

Álfabækur í Safnahúsinu

Listamaðurinn Guðlaugur Arason, eða Garason, verður í Safnahúsinu í Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði í dag á milli klukkan 16 og 18 þar sem hann...

Grásleppudögum fjölgað um 10

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46. Það verður gert með reglugerð sem tekur gildi næsta miðvikudag. Líkt...

Sæmdur heiðurskrossi Skíðasambandsins

Á lokahófi Fossavatnsgöngunnar í íþróttahúsinu á Torfnesi var Þröstur Jóhannesson sæmdur heiðurskrossi Skíðasambands Íslands. Það var Einar Þór Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands, sem afhenti...

Vindur ekki hægari frá árinu 2002

Veðurstofa Íslands hefur birt yfirlist yfir veðurfar á landinu í marsmánuði. Tíð var lengst af hagstæð í mánuðinum og samgöngur greiðar. Hiti var nærri...

Framtíðin í skíðagöngunni björt

Framtíðin í skíðagöngunni á Ísafirði er björt að sögn Daníels Jakobssonar, göngustjóra Fossavatnsgöngunnar. „Það sem stendur upp úr göngunni í ár er að drengir...

Forvarnafræðsla Magga Stef heimsækir Ísafjörð

Magnús Stefánsson, hinn þaulreyndi fyrirlesari á sviði forvarnamála, er væntanlegur til Ísafjarðar á morgun, miðvikudaginn 3.maí, þar sem hann verður með fyrirlestur á vegum...

Nýr krani á smábátabryggjuna

Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur fékk í síðustu viku nýjan krana. Fyrir helgina var verið að tengja hann og prófa. Kraninn lyftir um 1650...

Nýjustu fréttir