Föstudagur 19. apríl 2024

covid19: 4 smit á Vestfjörðum í gær

Fjögur ný covid19 smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Drangsnesi, Ísafirði, í Súðavík og Bolungavík. Alls eru þá 34...

Fyrrum nemandi Lýðskólans á Flateyri sest á þing

Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir varaþingmaður Pírata tók í fyrradag sæti á Alþingi í forföllum Björns Leví Gunnarssonar (Reykjavík suður). Gunn­hild­ur stund­ar nú nám...

ÚUA: kláfurinn á Ísafirði skal í umhverfismat

Framkvæmdir við kláf á Ísafirði eru komnar á óvissustig að sögn Gissurar Skarphéðinssonar talmanns Eyrarkláfs, eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál...

Gilsfjarðarlína í jörð

Á Þorláksmessu var raflínan frá Króksfjarðarnesi að Gilsfjarðarmúla tekin úr sambandi, líklega í síðasta skipti. Þá fækkar enn loftlínum í Reykhólahreppi. Við...

Veiðigjald 2022 ákveðið

Fiskistofa vekur athygli á að hinn 1. janú­ar taka gildi veiðigjöld sem ákveðin hafa verið fyr­ir árið 2022 og mun gjald á...

Ekkert helgihald um áramótin

Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur tekið þá ákvörðun að allt helgihald í kirkjum landsins um áramótin sem og öðrum stöðum,...

Hvassviðri og hríð á Vestfjörðum

Snjókoma og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði og á Þröskuldum en víða annars staðar á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir. Éljagangur nokkuð víða....

Covid19: 893 smit í gær – 5 á Vestfjörðum

Metfjöldi nýrra smita greindust í gær. Alls voru þau 893, þar af 836 innanlands. Á Vestfjörðum greindust 5 ný smit, þrjú á...

Bolungavíkurlína 1 verður færð vegna bilana

Landnet hefur uppi áform um að færa Bolungavíkurlínu 1 á liðlega 2 km löngum kafla til þess að auka afhendingaröryggi línunnar. Línan...

Landsnet: Nýjar virkjanir á Vestfjörðum eða tvöföldun Vesturlínu bæta afhendingaröryggi mest

Landsnet hefur birt nýja skýrslu um afhendingaröryggi rafmagns á Vestfjörðum. Skýrslan er framhald skýrslu frá 2019 sem heitir : „Flutningskerfið á Vestfjörðum...

Nýjustu fréttir