Maríuerla

Maríuerla er útbreiddur varpfugl í Evrópu og Asíu til Kyrrahafs og verpur auk þess í Marokkó og vestast í Alaska. Hér verpur...

Dýravelferð um áramót

Áramótin nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin, sem eru stór hluti...

Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18...

Orkubúið áfram bakhjarl körfunnar

Á milli hátíðanna endurnýjuðu Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra samstarfssamning sinn. Orkubúið hefur um árabil verið meðal helstu bakhjarla körfunnar á Ísafirði og...

covid19: 4 smit á Vestfjörðum í gær

Fjögur ný covid19 smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þau voru á Drangsnesi, Ísafirði, í Súðavík og Bolungavík. Alls eru þá 34...

Fyrrum nemandi Lýðskólans á Flateyri sest á þing

Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir varaþingmaður Pírata tók í fyrradag sæti á Alþingi í forföllum Björns Leví Gunnarssonar (Reykjavík suður). Gunn­hild­ur stund­ar nú nám...

ÚUA: kláfurinn á Ísafirði skal í umhverfismat

Framkvæmdir við kláf á Ísafirði eru komnar á óvissustig að sögn Gissurar Skarphéðinssonar talmanns Eyrarkláfs, eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál...

Gilsfjarðarlína í jörð

Á Þorláksmessu var raflínan frá Króksfjarðarnesi að Gilsfjarðarmúla tekin úr sambandi, líklega í síðasta skipti. Þá fækkar enn loftlínum í Reykhólahreppi. Við...

Veiðigjald 2022 ákveðið

Fiskistofa vekur athygli á að hinn 1. janú­ar taka gildi veiðigjöld sem ákveðin hafa verið fyr­ir árið 2022 og mun gjald á...

Ekkert helgihald um áramótin

Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur tekið þá ákvörðun að allt helgihald í kirkjum landsins um áramótin sem og öðrum stöðum,...

Nýjustu fréttir