Matvælaráðuneytið: úrskurðar um sekt Arnarlax um miðjan febrúar

Matvælaráðuneytið stefnir að því að öllu óbreyttu að birta úrskurð sinn um miðjan febrúarmánuð um 120 m.kr. stjórnvaldssekt Matvælastofnunar á Arnarlax....

Axel Arnfjörð

Axel Þórarinn Arnfjörð Kristjánsson var fæddur i Bolungarvik 1910. Snemma kom í ljós næm tónvísi hans, sem Jónas Tómasson á Ísafirði...

Gistináttaskattur tekinn upp að nýju

Gistináttaskattur kemur aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024. Skatturinn var afnumin tímabundið vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Frá áramótum verður hann...

ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA KOMIÐ ÚT

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2022-2023 er nýkomið út. Það er 59. árgangur ritsins, sem félagið hefur gefið út frá árinu 1956. Að venju...

Stutt við uppbyggingu alþjóðaflugs á landsbyggðinni

Menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu um áframhaldandi stuðning við markaðssetningu á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli.

Arnarlax: Linda Gunnlaugsdóttir nýr sölustjóri

Arnarlax hefur ráðið Lindu Gunnlaugsdóttur í starf sölustjóra fyrirtækisins og hefur hún störf í dag. Linda tekur við af Kjersti Haugen, sem...

Ísafjarðarhöfn: 77% tekna vegna erlendra skemmtiferðaskipa

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarhafnar fyrir 2024 kemur fram að tekjur hafnarinnar af erlendum skemmtiferðaskipum eru áætlaðar 512 m.kr. Heildartekjur hafnarinnar er taldar verða...

Mast: Landssamband veiðifélaga ekki málsaðili

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar segir að Landssamband veiðifélaga sé ekki aðili að kæru Mast til lögreglunnar á Vestfjörðum vegna slysasleppningar í...

MÍ vann Menntaskólann á Egilsstöðum

Lið Menntaskólans á Ísafirði er komið áfram í 2. umferð Gettu betur sem fer fram í Ríkisútvarpinu. Liðið...

Kirkjan í Árnesi

Árið 1991 var ný kirkja vígð í Árneshreppi og eru þar því tvær kirkjur sú eldri frá 1850.

Nýjustu fréttir