Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Veðrið er vont, bindið þið bátana!

Nú dynur haustið á okkur af fullum krafti og flest sem fokið getur gerir tilraun til þess. Veðrið á ekki að lagast næstu daga...

Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi

Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...

105,3 metrar í hábunguna!

Í viku 37 voru grafnir 90,1 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 37 var 3.579,9 m sem er 67,5% af heildarlengd ganganna....

Fyrirtæki á svæðinu hvött til að fara á Færeyska fyrirtækjasýningu

Vestfirðingar fá góða heimsókn fimmtudaginn 20. september þegar 13 færeysk fyrirtæki halda í Edinborgarhúsinu fyrirtækjasýningu og viðskiptafundi. Með í för verður utanríkis- og viðskiptaráðherra...

Styrkja á heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Styrking heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni, ásamt greiðara aðgengi að heilsugæslu, lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga, framkvæmdir við nýjan Landspítala, öflugri göngudeildarþjónusta, uppbygging hjúkrunarrýma og bætt geðheilbrigðisþjónusta, eru...

Hver ætlar með Vestra upp á Skaga?

Karlalið Vestra í knattspyrnu hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn síðasta með því að sigra Þrótt á heimavelli á Ísafirði. Leikurinn fór 2-0 fyrir...

Sveitarfélög geta sótt um styrki fyrir þráðlausu neti

Samband íslenskra sveitarfélaga segir frá því að sveitarfélögum hefur staðið til boða að sækja um styrki fyrir þráðlaust net í almeningsrýmum hjá Evrópuverkefninu WiFi4EU....

BsVest kynnir ársuppgjör fyrir 2017

Þann 11. september á fundi Velferðarnefndar Ísafjarðarbæjar var lögð fram fundargerð stjórnar BsVest eða Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks. Í fundargerðinni er sagt...

Nemanja áfram með Vestra

Miðherjinn sterki Nemanja Knezevic verður áfram með körfuknattleiksliði Vestra á komandi tímabili. Nemanja var einn besti leikmaður 1. deildar á síðasta tímabili en meiddist...

Heimsóttu Þór á Flateyri

Það vekur jafnan eftirtekt flestra þegar risavaxin varðskipin leggjast að bryggju í sjávarþorpunum. Svo var einnig á Flateyri í vikunni en þegar þorpsbúar vöknuðu...

Nýjustu fréttir