Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Lions býður íbúum í ókeypis blóðsykurmælingu

Lionsklúbbur Ísafjarðar   býður  íbúum Ísafjarðar og nágrennis i ókeypis blóðsykurmælingu i tilefni alþjóðar dags sykursýkis ,með dyggum og fallegum stuðningi Hjúkrunar og Sjúkraliðafélags Vestfjarða. Verður...

Samtök selabænda: Fækkun í selastofni ekki af völdum bænda

Aðalfundur samtaka selabænda var haldinn um síðustu helgi. Pétur Guðmundsson, Ófeigsfirði er formaður samtakanna. Hann segir um vilja umhverfisráðherra til þess að banna selaveiðar,...

Súðavík: 273 mkr í samgönguáætlun – 30 ný störf

Í fimm ára samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem liggur fyrir Alþingi er lagt til að veita 273 milljónum króna á næsta ári til 80 metra langs...

Kampi ehf. kaupir karakerfi frá Skaganum 3X

Rækjuverksmiðjan Kampi ehf. á Ísafirði skrifaði nýverið undir samning um kaup á karakerfi frá Skaginn 3X. Ávinningur kerfisins eru miklir þar sem það eykur afköst...

Félagsheimilið var fullt þegar haldið var upp á sjálfstæði Póllands

Yfir 400 manns lögðu leið sína í Félagsheimilið á Patreksfirði í gær til að fagna því að 100 ár voru liðin frá því að...

Gangnaveggir styrktir Arnarfjarðarmegin

Í viku 45 voru grafnir 79,0 m í göngunum Dýrafjarðarmeginn. Lengd ganganna í Dýrafirði í lok vikunnar var 258,1 m sem er 15,7% af...

„Kynnum kindina“ sigraði fyrsta Lambaþonið

"Kynnum kindina“ sigraði fyrsta Lambaþonið. Keppnin átti sér stað um helgina og er keppt um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár. „Kynnum...

Finndu mig í fjöru, nýtt kennsluefni fyrir grunnskóla

Tveir listamenn og tveir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun hafa tekið höndum saman og unnið kennsluefni um skaðleg áhrif plasts á lífríki. Þau Hildigunnar Birgisdóttur og Arnar...

Málning fær Svansleyfi

Í dag kl. 14 veita fulltrúar Umhverfisstofnunar Málningu hf. Svansleyfi fyrir alla innanhússmálningu sem fyrirtækið framleiðir. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk málning...

ASÍ : sérstök húsnæðisnefnd

Drífa Snædal, foreti ASÍ segir í pistli sínum á föstudaginn að stokkað hafi verið upp í nefndaskipan ASÍ og sérstök húsnæðisnefnd hafi verið mynduð,...

Nýjustu fréttir