Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ófremdarástand við Dynjanda

Í gær var ófremdarástand við Dynjanda í Arnarfirði. Þar var margt ferðamanna, innlendra sem erlendra. En aðeins gömul snyrtiaðstaða var opin og var það...

Ný umferðalög – nokkur nýmæli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent frá sér yfirlit yfir helstu nýmæli í nýjum umferðarlögum. Nýju umferðarlögin voru samþykkt á Alþingi í júní og fela í...

Enginn munur á facebook notkun eftir búsetu

MMR hefur birt niðurstöður könnunar um notkun á samfélagsmiðlum. Spurt var hvaða samfélagsmiðla svarandinn notaði reglulega. Facebook er mest notað með 92%, 64% svarenda nota...

Ísafjörður: fjórða mesta hækkunin á fráveitugjöldum í sérbýli

Verðlagseftirlit ASÍ kemst að þeirri niðurstöðu að fráveitugjöld í sérbýlí í eldri byggð á Ísafirði hafi hækkað um 45,2% frá 2014 til 2019. Hækkunin...

Útkall í dag til Aðalvíkur

Klukkan fjögur í dag barst útkall vegna drengs sem hafði hlotið brunasár við Látra í Aðalvík á Hornströndum. Björgunarskip frá Ísafirði og Bolungavík fóru...

Tálknafjörður: nýr varaoddviti

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðahrepps fór fram kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.  Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosin áfram  sem oddviti með fimm samhljóða atkvæðum. Björgvin Smári...

Hafdís ÍS komin af strandstað í Súgandafirði

Báturinn Hafdís ÍS 62 sem strandaði í Súgandafirði utanverðum er komin af strandstað. Fengin var beltagrafa til þess að hreinsa frá henni grjót og...

Arnarlax kaupir sjö hjartastuðtæki

Arnarlax á Bíldudal hefur fest kaup á sjö hjartastuðtækjum sem eiga að fara um borð í alla þjónustubáta fyrirtækisins, vinnsluhús við höfuðstöðvar og seiðaeldi...

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði í Eistlandi

Lúðrasveit Tónlistarskólans á Ísafirði tók þátt í mikilli tónlistarhátíð í Tallin á Eistlandi sem fram fór um síðustu helgi. Jóna Benediktsdóttir segir að tilefni...

Mótmæla þremur virkjunum á Vestfjörðum

Hópur landeigenda í Árneshreppi, alls 30 manns, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mótmælt er "því að Drangajökulsvíðernum verði raskað til frambúðar fyrir...

Nýjustu fréttir