Júlíus Geirmundsson ÍS – grunur um smit um borð

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson er á leiðinni í land vegna hugsanlegs covid smits um borð. Einar Valur Kristjánsson,...

Óbreytt komugjöld í heilsugæslu

Engar hækkanir verða á komugjöldum í heilsugæslu um áramótin. Almenn komugjöld lækkuðu 1. janúar 2021 úr 700 krónum í 500 krónur. Þessi...

Konur duglegri en karlar að kjósa

Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%%. Samkvæmt bráðabirgðatölum var kosningaþátttaka breytileg eftir aldri og minni hjá þeim sem yngri eru. Minnst...

Úthald sjómælingaskipsins Baldurs óvenju langt árið 2021

Eftirlits- og sjómælingaskipið Baldur var gert út til dýptarmælinga vegna sjókortagerðar frá 10. maí til 6. október og var úthaldið því óvenju...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI THORODDSEN

Skúli Thoroddsen sýslumaður og alþm.fæddist á Haga á Barðaströnd 6. janúar 1859, sonur Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, og k.h., Kristínar Ólínu Þorvaldsdóttur húsfreyju.

Covid19: fjögur ný smit á Vestfjörðum

Fjögur smit greindust á Vestfjörðum í gær. Eitt var á Pareksfirði, annað í Bolungavík og 2 á Ísafirði. Alls...

65% byggðakvótans í Ísafjarðarbæ

Birt hefur verið úthlutun byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiár 2021/22 eins fram kom á bb.is í gær. Alls var úthlutað um 4.600 þorskígildistonnum...

Súðavík: fyrirstöðugarður boðinn út

Vegagerðin hefur auglýst útboð á fyrirstöðugarði í Súðavík sunnan Langeyrar. Framkvæmdin er tilkomin vegna væntanlegrar kalþörungaverksmiðju sem rísa mun í Súðavík.

Bolungavík aflahæsta höfnin á Vestfjörðum

Bolungavíkurhöfn varð aflahæst á Vestfjörðum á síðasta ári. Alls var landað þar 19.184 tonnum af bolfiski. Heildarafli í vestfirskum höfnum varð 55...

Úthlutun byggðakvóta 2021/2022

Á fiskveiðiárinu 2021/2022 er almennum byggðakvóta úthlutað til 50 byggðarlaga í 29 sveitarfélögum. Þrjú byggðarlög fá 300 þorskígildistonna hámarksúthlutun...

Nýjustu fréttir