Teigskógur í útboð innan skamms

Vegagerðin mun fljótlega bjóða út framkvæmdir við nýjan veg frá Þórisstöðum út Þorskafjörðinn og að Hallsteinsnesi, en á þeirri leið er hin...

Fiskmerkingar Hafrannsóknastofnunar

Í lífsferli margra fisktegunda felst ártíðabundið far (göngur) milli svæða. Oftast snúast göngur um ferðir frá uppeldissvæði til hrygningarsvæðis eða af hrygningarsvæði...

Fjórir styrkir til hreinsunar á strandlengju Íslands

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt fjögur verkefni sem fá úthlutað styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju...

Berglind Häsler aðstoðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Berglind Häsler leysir Iðunni Garðarsdóttur af sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Iðunn fer nú í árs barneignarleyfi. Berglind hefur störf...

Konur nota Loftbrú meira en karlar

Sérstakt niðurgreiðslukerfi á innanlandsflugi sem er byggt á skoskri fyrirmynd var innleitt í september 2020. Kerfið sem nefnist...

Bolungavíkurhöfn: 325 m.kr. í framkvæmdir

Í skýrslu Hafnasambands Íslands um fyrirhugaðar framkvæmdir í höfnum landsins 2021-2031 kemur fram að fyrirhugaðar nýframkvæmdir Bolungarvíkurhafnar árin 2021-2031 nema 325 m.kr....

Covid19: 9 smit í gær – erfiðleikar á Patreksfirði

Níu smit greindust í Vestfjörðum í gær. Þar af voru 7 á Patreksfirði. Eitt smit var á Ísafirði og annað á Bíldudal....

Ísafjarðarbær gerist aðili að Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni

Bæjrstjórn hefur samþykkt að gerast aðili að Húsnæðissjálfseignarstofnun á landsbyggðinni (Landsbyggðar-hses.), sem fyrirhugað er að stofna, en stefnt er að því að...

Ísfirðingur til Rosenborgar í Noregi

Ísfirðingurinn Kári Eydal, sem spilað hefur með Herði á Ísafirði í 4. deildinni í knattspyrnu hefur æft og leikið með stórliðinu Rosenborg...

Starfshópur um aukið orkuöryggi á Vestfjörðum: gagnaöflun að ljúka

Í maí á síðasta ári tilkynnti þáverandi orkumálaráðherra Þórdís K. Gylfadóttir um skipan starfshóps sem gera á tillögur um hvernig náð skuli...

Nýjustu fréttir