Fimmtudagur 25. apríl 2024

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022

Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga hvetur fyrirtæki í landshlutanum að taka þátt í fyrirtækjakönnun landshlutanna en hún er á vegum allra landshlutasamtaka...

Öllum sóttvarnaraðgerðum aflétt

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs Covid-19 aflétt, jafnt...

Vesturbyggð: vill 48 daga til strandveiða ár hvert

Bæjarstjórn Vesturbyggðar segir í ályktun að það vilji  að matvælaráðherra endurskoði skerðingu aflaheimilda til strandveiða og að tryggi 48 daga til strandveiða...

Vestfjarðastofa: lýsir áhyggjum af skerðingu á raforku til Vestfjarða

Á síðasta fundi stjórnar Vestfjarðarstofu var farið yfir stöðu raforkumála í fjórðungnum í ljósi þess að Landsvirkjun hefur takmarkað sölu á raforku...

Patreksfjörður: Björgunarskipið Vörður II kallað út vegna ófærðar á Raknadalshlíð

Á þriðjudaginn voru vegir á Vestfjörðum margir lokaðir vegna ófærðar eikum fjallvegir. Á Patreksfirði lokaðist Raknadalshlíðin í norðanverðum firðinum vegna snjóflóða. Í...

Tvær meistaraprófsritgerðir um Vestfirði

Í vikunni fara fram tvær meistaraprófsvarnir við Háskólasetur Vestfjarða sem fjalla um vestfirsk viðfangsefni úr sitthvorri námsleiðinni við Háskólasetur Vestfjarða, Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun.

Ísafjarðarbær: láðist að rukka ríkið um 36 m.kr. fyrir ofanflóðavarnir

Í yfirliti fyrir fjárfestingar og framkvæmdir Ísafjarðabæjar á síðasta ári kemur fram að það láðist að "endurrukka" Ofanflóðasjóð fyrir kostnað fyrri...

Auglýsing um réttarball

Tríóið „Villi, Gunnar og Haukur“ var stofnað árið 1972 og var um árabil húshljómsveit í Gúttó á Ísafirði.

Mengunarvarnarbúnað má ekki fjarlægja eða gera óvirkan

Mengunarvarnarbúnaður gegnir því hlutverki að draga úr mengun frá ökutækjum og er því mikilvægur fyrir umhverfið. Samgöngustofa áréttar...

Samræmd könnunarpróf verða ekki á þessu skólaári

Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir þessu á skólaárinu. Starfshópur um framtíðarstefnu um samræmt námsmat lagði til að...

Nýjustu fréttir