Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ráðherra tekur fyrstu skóflustungu að Dýrafjarðargöngum

Jón Gunnarsson samgönguráðherra tekur þann 13.maí fyrstu skóflustunguna að langþráðum Dýrafjarðargöngum. Af því tilefni verður boðað til málstofu um vegamál á Hrafnseyri við Arnarfjörð...

Litli leikklúbburinn leitar krafta

Litli leikklúbburinn hefur sett svip sinn á listalífið á Ísafirði í háa herrans tíð en fyrsta verkið á vegum leikfélagsins, Lína langsokkur, var sett...

Fagna góðum vetri með uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldin á Torfnesi í dag. Þar munu hinir yngri iðkendur deildarinnar gera sér glaðan dag með foreldrum og...

Einstök upplifun að fara til Hesteyrar

Spennumyndin Ég man þig verður frumsýnd á morgun. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur. Bókin kom út árið 2010 og seldist í...

Vestra spáð 2. sæti

Þjálfarar og fyrirliðar í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu spá Vestra öðru sæti í deildinni og að liðið komist þar af leiðandi upp um...

Áfram indælisveður

Nú hefur óvenjulega hlýr loftmassi sest yfir landið, segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og næstu daga. Í gær mældist mjög hár...

Lágt verð fyrstu dagana

Verð fyrir þorsk á fiskmörkuðum hefur lækkað síðustu daga. Í gær var meðalverðið fyrir kílóið af slægðum þorski 170 krónur. Fyrsti dagur strandveiða sumarsins...

Mörg hitamet slegin

Gærdagurinn var langhlýjasti dagur ársins til þessa. Meðalhiti í byggð var 12,0 stig og Trausti Jónsson veðufræðingur segir að það komi deginum í hóp...

Fasteignaverð hækkað mikið en er ennþá lágt

Fasteignaverð á Vestfjörðum hefur hækkað um 30-40% frá árinu 2008 og hefur hækkað meira en í flestum öðrum landshlutum. Þetta kemur fram í svari...

Ánægja í herbúðum Kómedíuleikhússins

Ísafjarðarbær og Kómedíuleikhúsið hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og er samningurinn til tveggja ára. „Það ríkir mikil ánægja í herbúðum Kómedíuleikhússins og um leið má...

Nýjustu fréttir