Amen.is aukið og endurbætt

Amen.is er fjölbreyttur bænavefur sem finna má meðal annars á vef kirkjunnar kirkjan.is Sjón er vissulega sögu ríkari sem...

Vestri ræður yfirþjálfari yngri flokka og framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar

Margeir Ingólfsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra. Margeir er uppalinn KR-ingur og starfaði þar sem...

Línuívilnun afnumin í ýsu og löngu

Frá og með fimmtudeginum 3. febrúar 2022 er felld niður línuívilnun í ýsu og löngu sem ákveðin er í reglugerð nr. 921/2021...

Hafís við Vestfirði

Í eftirlitsflugi þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar síðdegis í gær kom áhöfnin á TF-GNA auga á stóra borgarísjakann sem varðskipið Þór sigldi fram á um...

Patreksskóli: tveir nemendur fá eftirsóttan styrk til náms í Englandi

Tveir nemendur úr litlum skóla út á landi hafa fengið heimsþekktan og eftirsóttan skólastyrk - Chevening. Það eru þær Rut Einarsdóttir...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Eitt þeirra var á Patreksfirði, annað á Bíldudal og einnig eitt á Þingeyri og í...

Arnarlax hefur seiðaframleiðslu að Hallkelshólum í Grímsnesi

Arnarlax festi nýverið kaup á seiðaframleiðslu Fjallalax að Hallkelshólum í Grímsnesi, og hefur þar með hafið rekstur í þriðju eldisstöðinni í sveitarfélaginu Ölfusi....

Borgarísjaki norður af Selskeri á Húnaflóa

Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram á myndarlegan borgarísjaka um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa um hádegisbil í dag. Áhöfn...

Hrafnhildur Skúladóttir er nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi í Strandabyggð

Hrafnhildur Skúladóttir hefur verið ráðin í nýtt sameinað starf íþrótta- og tómstundafulltrúa í Strandabyggð frá 1. febrúar 2022. Hrafnhildur...

Tíðarfar ársins 2021

Veturinn 2020 til 2021 (desember 2020 til mars 2021) var nokkuð hagstæður. Sér í lagi suðvestanlands, þar var tiltölulega hlýtt, þurrt og...

Nýjustu fréttir