Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Tjáning og tíðarhvörf í Edinborg

Tjáning og tíðarhvörf er yfirskrift sýningar Jonnu (Jónborgar Sigurðardóttur) og Brynhildar Kristinsdóttur sem verður opnuð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 14. júlí. Verk Jonnu...

Hægt að endurnýja lyfseðla á netinu

Heilbrigðisyfirvöld tekið nýja tækni í notkun sem auðveldar einstaklingum að nálgast helstu upplýsingar í heilbrigðiskerfinu. Heitir þetta kerfi Heilsuvera og er hægt að skrá...

Ráðgera ljósleiðaralagningu í Dýrafirði og Önundarfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ætlar að sækja um styrk til samgönguráðuneytisins fyrir lagningu ljósleiðara frá Skeiði í Dýrafirði til Þingeyrar annars vegar og hins vegar fyrir...

Dynjandi og Surtarbrandsgil í hættu

Dynjandi í Arnarfirði og Surtarbrandsgil í Vatnsfirði eru á appelsínugulum lista Umhverfisstofnunar, en þau svæði eru í hættu að tapa verndargildi sínu og þarfnast...

Skaginn 3X tekur forystu í tölvustýrðri framleiðslu

Tækni- og framleiðslufyrirtækið Skaginn hf., sem nýverið hlaut bæði Nýsköpunarverðlaun Íslands og Útflutningsverðlaun forseta Íslands, hefur nú tekið forystu í tölvustýrðri plötuvinnslu hér á...

Fellir niður gatngagerðargjöld á 22 lóðum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bærinn felli niður gatnagerðargjöld á 22 lóðum á Ísafirði. Bæjarstjórn samþykkti í vor að fella niður niður gatnagerðargjöld af...

Erlendum ríkisborgurum fjölgar hratt

Vinnumálastofnun áætlar að um þrjú þúsund manns komi til Íslands á vegum starfsmannaleiga í ár. Það yrði tvöföldun milli ára. Að auki áætlar stofnunin...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Útsvarstekjurnar langt undir áætlun

Fyrstu fimm mánuði ársins voru útvarstekjur Ísafjarðarbæjar 86 milljónum kr. lægri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Á tímabilinu voru útsvarstekjurnar 691 milljón...

Hamingjan mun ráða ríkjum í Strandabyggð

Hamingjudagar verða haldnir hátíðlegir í Strandabyggð komandi helgi, nánar tiltekið 30.júní-2. Júlí. Dagskráin þetta árið er vægast sagt glæsileg og má þar nefna sundlaugarpartý,...

Nýjustu fréttir