Þriðjudagur 23. apríl 2024

Sjávarútvegur og fiskeldi greiddu 48 milljarða kr í skatta og gjöld árið 2020

Sjávarútvegurinn og fiskeldið greiddu árið 2020 tæpa 48 milljarða króna í skatta og gjöld samkvæmt skýrslu sem KPMG vann fyrir samtök...

Sunnanverðir Vestfirðir: hættustigi og óvissustigi aflýst

Veðurstofan hefur aflýst hættustigi vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Tálknafirði, sem sett var í morgun. Þá hefur óvissustigi vegna snjóflóðahættu á sunnanverðum...

Er Landstólpinn á Vestfjörðum

Landstólpinn Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa...

Ertu með hugmynd í maganum

Landshlutasamtökin undir forystu Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum og í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga...

Þingmenn vilja nýja Breiðafjarðarferju og að Herjólfur taki við

Eyjólfur Ármannsson, ásamt öðrum þingmönnum Flokks fólksins, og þeim Bjarna Jónssyni (VG) og Ásmundi Friðrikssyni (D) hafa flutt á Alþingi þingsályktunartillögu þar...

Aftur kemur vonda veðrið

Vegna veðurs sem er fram undan víða um land ákvað Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og...

Uppskrift vikunnar – Saltkjöt og baunir

Þar sem Sprengidagurinn er á þriðjudaginn ákvað ég að deila með ykkur uppáhalds baunasúpuuppskriftinni minni. Við héldum einu sinni keppni á vinnustað...

Óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum – rýmingar

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu frá klukkan 11 á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá verður hluti rýmingarreits 4 á Patreksfirði rýmdur...

Ófærð á sunnanverðum Vestfjörðum

Ófært er yfir Mikladal, Hálfdán og Kleifaheiði á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er vegurinn um Raknadalshlíð lokaður. Dynjandisheiði er lokið og verður...

Vestfirðingur á EM í bogfimi

Nýlokið er Evrópumeistarmóti í bogfimi innanhúss. Það var haldið í Slóveníu og sendi Bogfimisamband Íslands um 20 keppendur. ...

Nýjustu fréttir