Fimmtudagur 25. apríl 2024

Jöklavefsjá opnuð

Sunnudaginn 20. mars kl. 14 verður íslensk jöklavefsjá islenskirjoklar.is formlega opnuð í stjörnuveri Perlunnar í samstarfi við Náttúruminjasafn Íslands. Helgi Björnsson...

BJÚGTANNI

Bjúgtanni er miðsævis-, djúp- og úthafsfiskur, dökkrúnn eða svartleitur á lit og verður um 18 cm langur.  Hann lifir á ýmiskonar krabbadýrum og fiskum, en verður oft öðrum fiskum að bráð. Dökkur litur hans gerir hann allt að því ósýnilegan í myrkri undirdjúpanna. Lítið er vitað um hrygningartíma bjúgtanna hér við land.  Bjúgtanni fannst fyrst á Íslandsmiðum árið 1973 en heimkynni hans eru víðfeðm um öll heimsins höf. Við Ísland veiðist hann oftast á um 600-1300 metra dýpi. Af vefsíðunni hafogvatn.is

Loftlagsváin kallar á aukna græna raforkuframleiðslu

Í síðustu viku kom út skýrsla um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum. Í henni er gerð grein...

Háskóladagurinn á Ísafirði

Langar þig í háskólanám? Ef svarið er já, þá viltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri.  Háskóladagurinn verður með...

Matvælastofnun hefur skoðað óhapp við fiskeldi í Dýrafirði í byrjun árs 2022

Tilkynning barst frá Arctic Sea Farm til Matvælastofnunar, þann 19. janúar 2022,  um að aukin afföll væru að eiga sér stað á...

Frjálsar strandveiðar varða mannréttindi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð Það heimilar aðeins veiðar í 48 daga á ári, 12 daga á mánuði frá maí...

Strandagangan í blíðskaparveðri síðasta laugardag

Strandagangan var haldin í 28. sinn laugardaginn 12.mars í blíðskaparveðri, sól, sunnan golu og tveggja stiga hita. 185...

Stjórnmálasamtök þurfa að skrá sig fyrir kosningar

Ný kosningalög tóku gildi í byrjun þessa árs, lög nr. 112/2021. Lögin gilda um kosningar til sveitarstjórna sem fram fara þann 14....

Sleppa skal lífvænlegum hlýra aftur í sjóinn

Í tilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að leyfilegur heildarafli í hlýra á fiskveiðiárinu 2021/2022 sé 377 tonn og hefur nú þegar verið...

Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur hafnað með öllu fjórum kærum sem nefndinni bárust á...

Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur hafnað með öllu fjórum kærum sem nefndinni bárust á síðasta ári. Kærurnar voru vegna...

Nýjustu fréttir