Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Þriggja ára samningur um Act alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í byrjun mánaðarins að gera þriggja ára samning um Act alone hátíðina á Suðureyri. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til...

Matsáætlun vegna laxeldis í Dýrafirði

Skipulagsstofnun óskaði eftir umsögn Ísafjarðarbæjar um fyrirhugaða aukningu Arctic Sea farm á framleiðslu á laxi í Dýrafirði, úr 4.200 tonnum í 5.800 tonn. Niðurstaða...

Átta bækur á árinu hjá Vestfirska forlaginu

Þessa dagana eru að koma út fimm nýjar bækur hjá Vestfirska forlaginu. Fyrr á árinu komu út þrjár. Samtals átta! Bækurnar eru þessar. 100 Vestfirskar...

Einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað er ólíðandi og verður að uppræta

Miðstjórn Alþýðusamband Íslands ályktaði í vikunni um einelti og kynferðislegt ofbeldi á vinnustað. Sambandið fagnar umræðu að undanförnu þar sem mikill fjöldi kvenna hefur...
video

Öryggismál í fiskvinnslu

Sjónvarpsstöðin N4 hefur gert sex myndbönd um öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu en yfirskrift myndbandanna er „Öryggi er allra hagur.“ Þeim er ætlað að vera...

Minningar úr Héraðsskólum

Þjóðminjasafn Íslands mun á næstunni senda út spurningaskrá um héraðsskóla og aðra heimavistarskóla til sveita á unglingastigi, en fyrirhugað er að safna upplýsingum um...

Langódýrasta húsnæðið á Vestfjörðum

Íslandsbanki hefur gefið út skýrslu um íslenskan íbúðamarkað og þar kemur fram að húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu er fjórfalt hærra en á Vestfjörðum og er...

Raforkuöryggi og orkuframleiðsla í Vísindaporti

Vísindaport vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verður helgað málefni, sem er ofarlega á baugi í samfélagsumræðu á Vestfjörðum um þessar mundir. Elías Jónatansson, orkubússtjóri, mun...

Nálægð við fiskimið og gjöful fuglabjörg einkennandi

Matur er stór hluti af ímynd þjóða og speglar náttúruna, söguna og tíðarandann. Matarferðaþjónusta er hratt vaxandi angi innan ferðaþjónustunnar og ljóst að mikil...

Aðgerðalítið vetrarveður

Heldur hefur veðurguðinn róast frá helginni og spámaður Veðurstofunnar spáir hægri breytilegri átt á Vestfjörðum og yfirleitt þurru. Gengur í norðaustan 5-13 seint annað...

Nýjustu fréttir