Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Skilamat snjóflóðavarna í Bolungarvík

Svokölluðu skilamati vegna byggingar snjóflóðavarna í Bolungarvík hefur verið skilað og er nú aðgengilegt á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar. Í samantekt matsins kemur fram að þrátt...

Ljósmyndasýning á Galdrasafninu

Síðastliðinn föstudag opnaði Giný en hún er frönsk myndlistarkona sem notar ljósmyndir sem skapandi ferli, ljósmyndasýningu í Gallery Galdri á Galdrasafninu í Hólmavík. Sýningin ber...

Aðgerðalítið veður

Hér á hjaranum segja fræðingar að verði hægviðri og úrkomulítið, norðaustan 5-8 m/s og dálítil rigning á morgun. Hiti 8 – 15 stig. Suðaustanlands má...

Tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma á vegum ríkisins og BSRB

Lögreglan á Vestfjörðum er ein fjögurra stofnana sem taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma sem hleypt var af stokkunum í maí. Það eru...

Áhættumat vegna erfðablöndunar laxa

Niðurstaða Hafrannsóknastofnunar um að ekki ætti að leyfa laxeldi í Ísafjarðardjúpi hefur valdið talsverðum titringi enda mikið í húfi. Hafrannsóknastofnun var falið að meta...

Veiðigjöld innheimtist við skipshlið

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um veiðigjöld. SFÚ telur að ákvörðunin sé ekki til þess fallin...

Núpur í Dýrafirði til sölu

Ríkiskaup hafa nú auglýsti til sölu eignir héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða gamla skólann, 1.419 fm,  sem er að hluta...

Endurskoðað hættumat fyrir Bíldudal

Veðurstofan hefur endurskoðað ofanflóðamat fyrir Bíldudal eftir byggingu varnargarðs undir Búðargili og verður endurskoðað hættumat til kynningar á skrifstofu tæknideildar Vesturbyggðar frá kl. 10:00...

Hreinsa fjörur Tálknafjarðar

Á ruv.is er í morgun fjallað um hreinstunarátak í Tálknafirði en plastagnir frá rekstri seiðaeldisstöðvar Artic Fish í botni fjarðarins virðast hafa dreifst um...

Vatnslaust víða á Ísafirði

Óhapp varð þegar verktaki við varnargarða undir Gleiðarhjalla gerði gat á vatnsleiðslu við Hjallaveg með þeim afleiðingum að vatnstruflanir eða vatnsleysi er nú í...

Nýjustu fréttir