Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Lokasóknin framundan

Nú líður að lokum landssöfnunarinnar Vinátta í verki, komnar eru um 40 milljónir í kassann og að sögn aðstandenda stendur söfnunin út næstu viku....

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Matthías skorar á 98. mínútu

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk...

Unglingalandsmót á Egilstöðum

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Hægt er að taka þátt í 23 mismunandi greinum auk þess sem hægt verður að prófa...

Hvorki tímabundin né löt

Katrín Björk sem vestfirðingar kusu Vestfirðing ársins 2016 heldur úti öflugu bloggi þar sem hún lýsir þessu krefjandi verkefni sem lagt hefur verið fyrir...

Málþing um sögu Flateyjar 22. Júlí

Laugardaginn 22. júlí verður haldið málþing á Frystihúsloftinu í Flatey undir yfirskriftinni „Flatey - Horft um Öxl". Á málþinginu munu níu fornleifa- og sagnfræðingar flytja...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Stjórnvaldssekt frekar en farbann

Drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um siglingar er nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Í drögunum er lagt til að bætt...

Úr ferðakofforti og kommóðuskúffu

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu önnur bókin úr sögu Flateyrar við Önundarfjörð. Flateyri varð til sem þorp á síðari hluta 19. aldar. Eins og...

Virkjanaskrímsli, strandaður sægreifi eða galdrakind

Í fjörunni við gömlu bryggjuna á Eyri við Ingólfsfjörð liggur nú hræ af kynlegri skepnu sem ekki er auðvelt að þekkja. Þetta kemur fram...

Nýjustu fréttir