Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vilja skapa verðmæti úr blóði laxfiska

Matís á Ísafirði, Arnarlax á Bíldudal, Arctic Protein í Borgarnesi og Háskóli Íslands rannsaka nú hvernig og hvort hægt sé að nýta lífvirk efni...

Og enn af skólamálum á Flateyri

Í vetur var kynnt í Grunnskólanum á Flateyri að áætlað væri að bjóða út endurbætur á skólalóðinni, enda er lóðin sú eina hjá grunnskólum...

Sögurölt í Steingrímsfirði

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum á mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við...

Magadans á Ísafirði í dag

Magadanskennarinn Rósana verður með þriggja daga magadansnámskeið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 2. - 4. júlí. Magadans er fyrir konur á öllum aldri í...

Leikskólabörn heimsóttu skemmtiferðaskipið AIDA Luna

Á fimmta tug barna á síðasta ári í leikskólum Ísafjarðarbæjar fengu að fara í heimsókn um borð í skemmtiferðaskipið AIDA Luna sem lá við...

Rífandi gangur í göngunum

Gangagröftur gekk vel í vikunni sem var að líða og lengdust göngin um 88,0 m og er þá orðin 2.821,9 m sem er um...

Sjóðið neysluvatn á Hólmavík!

Við könnun á neysluvatni þann 28.júní 2018 á Hólmavík fundust saurgerlar (E.coli) í neysluvatninu. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar. Sem varúðarráðstöfun er fólki...

38 nemendur staðfestir á afreksíþróttasvið MÍ

Eins og kom fram í frétt BB mun afreksíþróttasvið MÍ verða endurvakið í samvinnu við Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Súðarvíkurkhrepp og íþróttafélögin á svæðinu. Umsóknarfresti lauk síðasta...

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Í fótspor feðranna

Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....

Nýjustu fréttir