Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vill að Airbnb rukki gistináttaskatt

Bene­dikt Jóhann­es­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, segir að íslensk stjórn­völd séu komin í sam­band við hús­næðis­út­leigu­síð­una Air­bnb og von­ast sé til að hægt verði að gera samn­ing...

Lífshlaup Villa Valla

Edinborgarhúsið ætlar að bjóða bæjarbúum á sýningu heimildarmyndarinnar Lífshlaupið. Myndin fjallar um Vilberg Vilbergsson sem er betur þekktur sem Villi Valli rakari, tónlistarmaður og...

Laxinn rann ljúflega í gestina

Hátt í fjögur hundruð manns mættu í grillveislu Arnarlax hf. á Bíldudal á fimmtudag, en veislan markaði upphaf bæjarhátíðarinnar Bíldudals grænar sem var haldin...

Hæglætis veður framundan

Veðurstofan spáir hæglætisveðri næstu daga. Það verður vestlæg átt á landinu, 3-8 m/s, en 8-13 suðaustanlands síðdegis og einnig á Ströndum um tíma í...

Hreppsnefnd gefur grænt ljós á rannsóknarleyfi

Hreppsnefnd Árnesshrepps hefur fyrir sína parta gefið grænt ljós á að frekari rannsóknarvinna til undirbúnings virkjunar í Hvalá geti hafist. Nefndin hefur þó ekki...

Myndavélavöktun í Hælavíkurbjargi

Umhverfisstofnun hefur veitt Yann Kolbeinssyni líffræðingi, fyrir hönd Náttúrustofu Norðausturlands, leyfi til að setja upp sjálfvirka myndavél og sólarsellu við Langakamb við Hælavíkurbjarg. Stefnt...

Knattspyrnusaga Ísfirðinga glóðvolg úr prentsmiðjunni

Eins og áður hefur verið greint frá verður Púkamótið haldið á Ísafirði um helgina. Mótið verður sett á gervigrasvellinum á Torfnesi í dag kl....

Gátlisti fyrir sómakæra grillara

Þrátt fyrir að ekki sé kjörveður til grillunar hér vestra láta hörðustu grillara það tæplega á sig fá, því kjötið grillar sig ekki sjálft....

Þröng á þingi á Ísafirði

Þrjú skemmtiferðaskip eru á Ísafirði í dag. Ocean Diamond og AIDA Vita liggja eru í Sundahöfn og stærsta skipið, Azura, liggur við akkeri á...

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

Nýjustu fréttir