Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Harma niðurstöðuna

EFTA-­dóm­stóll­inn í Lúx­em­borg felldi í morgun dóma í tveimur málum og kemst að þeirri niðurstöðu að íslenska leyf­is­veit­inga­kerfið fyrir inn­flutn­ing á hrárri og unn­inni...

Rafmagnslaust í rúman sólarhring

Rafmagn fór af bænum Hvítanesi í Skötufirði laust eftir hálf ellefu í gærmorgun. Í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að viðgerðarmenn frá Hólmavík...

Tekur jákvætt í aukið eldi í Dýrafirði

Ísafjarðarbær tekur jákvætt í áform Arctic Sea Farm um aukið fiskeldi í Dýrafirði. Fyrirtækið áætlar að auka framleiðsluna úr 4.200 tonnum í 10.000 tonn...

Engir bílar með Baldri vegna bilunar

Vegna bilunar í ekjubrú í Stykkishólmshöfn verður ekki hægt að taka bíla um borð í ferjuna, einungis farþega. Unnið hefur verið að viðgerð frá...

Vestri efstur eftir aðra umferð Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja tryggði sér efsta sætið í A-riðli í annarri umferð Íslandsmóts KKÍ sem fram fór á...

Gangurinn þokkalegur

Þokkalegur gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku (viku 45). Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni voru grafnir 53,8 metrar og að auki unnið við...

Náttfatasögustund með finnsku ívafi

Norræna bókasafnavikan er nú haldin í 21. sinn dagana 13.-19. nóvember. Um er að ræða verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna og hefur Norræna...

Átta blaklið frá Vestra á ferðinni

Átta blaklið frá Vestra voru á ferð og flugi og spiluðu fjölmarga leiki á höfuðborgarsvæðinu síðustu helgi. Meistaraflokkur kvenna vann Fylki 3-1 en tapaði 1-3...

Konfektgerð og sálrænn stuðningur

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá í nóvember. Í samstarfi við Rauðakrossdeildir á norðanverðum Vestfjörðum er námskeið um sálrænan stuðning og...

Ráðríki á suðurfjörðum Vestfjarða

Í síðustu viku stóðu bæjarstjórnir Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps fyrir opnu námskeiði fyrir íbúa um þátttöku í sveitarstjórnum en það var Ráðrík ehf sem stóð...

Nýjustu fréttir