Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Níu af tíu með skráðan tannlækni

Um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum eru nú skráð hjá heimilistannlækni. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni við átaksverkefni...

Starfsleyfistillögur fyrir 17.500 tonna laxeldi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm hf. til framleiðslu á allt að 6.800 tonnum á ári af laxi í Patreskfirði...

Grásleppukarlar segja skilyrði til verðhækkunar

Grásleppukarlar eru ekki öfundsverðir þessa dagana. Vertíð að hefjast og aðeins tveir af væntanlegum kaupendum búnir að tilkynna hvað þeir hyggjast greiða fyrir grásleppuna,...

Eftirlit með gerð Dýrafjarðarganga boðið út

Vegagerðin, óskar eftir tilboðum í eftirlit með gerð Dýrafjarðarganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfnisvals og verðs og...

Fagnar burðarþolsmati

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar því að fyrir liggi burðarþolsmat fyrir Ísafjarðardjúp. Í síðustu viku birti Hafrannsóknastofnun  Vegna aðstæðna í Ísafjarðardjúpi og varúðarnálgunar varðandi raunveruleg áhrif...

Dálítil él í kvöld

Í dag verður austanátt á Vestfjörðum 3-8 m/s og skýjað með köflum. Í kvöld má búast við dálitlum éljum og verður hiti nálægt frostmarki...

Fara í opinbera heimsókn til Færeyja

Ísafjarðarbær og Súðavíkurhreppur ætla í opinbera heimsókn til Færeyja aðra vikuna í maí. Í ferðinni verður afhent gjöf frá frá sveitarfélögunum sem þakklætisvott fyrir...

Aftur vatnslaust í Mánagötu

Frá 10:30 – 12:00 í dag verður vatnið tekið af Mánagötu og hluta af Fjarðarstræti vegna viðgerða á heimtaugakrana. bryndis@bb.is

Alþjóðlegi Downs-dagurinn í dag

Í dag er alþjóðlega Downs-deginum fagnað hér á landi sem annarsstaðar og af því tilefni klæðist fólk um allan heim mislitum sokkum til að...

Fólki fjölgar nema á Vestfjörðum

Hinn 1. janúar 2017 voru landsmenn 338.349 og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða 1,8%. Konum og körlum fjölgaði...

Nýjustu fréttir