Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísfirðingum gengur vel í blaki – Blak á Ísafirði um helgina

Nú er farið að líða að lokum á þessu keppnistímabili í blakinu. 

Ríkið hættir að greiða Covid-próf

Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19.Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Minningarorð um Guðrúnu Helgadóttur

MINNINGARORÐ forseta Alþingis, Birgis Ármannssonar, á þingfundi 24. mars 2022 um Guðrúnu Helgadóttur, fyrrverandi forseta sameinaðs...

Veggripsmælar í Vegagerðarinnar

Vegagerðin gerði auknar kröfur til hemlunarviðnáms á nýju malbiki árið 2021. Í kjölfarið var tækjabúnaður Vegagerðarinnar uppfærður og tveir nýir veggripsmælar (skiddometer)...

Jóhann Króknes Torfason sæmdur gullmerki KSÍ

Síðast liðinn föstudag var hópur öflugs fólks sæmt ýmist gull eða silfurmerkjum KSÍ.  Okkar maður Jói Torfa var einn...

Mikil uppbygging til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

Í ár verður úthlutað rúmlega 914 milljónum króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða sem gerir kleift að halda áfram því mikilvæga verkefni að byggja...

Viljayfirlýsing vegna byggingar fjölnota íþróttahúss undirrituð

Viljayfirlýsing Ísafjarðarbæjar og íþróttafélagsins Vestra vegna byggingar fjölnota íþróttahúss á Ísafirði var undirrituð þriðjudaginn 22. mars sl.  Forsaga málsins...

HROGNKELSI

Hrygnan, þ.e. grásleppan, getur orðið 60 cm löng en er oftast 35-54 cm og er hún mun stærri en hængurinn, rauðmaginn, sem...

Baldur með aukaferð á morgun

Breiðafjarðarferjan Baldur mun sigla aukaferð á morgun fimmtudag Kl 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk

Nýjustu fréttir