Fimmtudagur 25. apríl 2024

Hagvaxtarauki og húsnæðisstuðningur

Það var staðfest í vikunni að hagvaxtaraukinn sem samið var um 2019 komi til framkvæmda frá 1. apríl og verði greiddur út...

Baktería varð að bókaflokki

Höfundur Hjólabókanna, Ómar Smári Kristinsson, hjólaði ekki mikið fyrst eftir að hann kom til Vestfjarða. Í Æðey, þar sem hann sinnti veðurtöku...

Fjölmenningarlegt knattspyrnumót

Á sunnudag var haldið knattspyrnumót í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík sem með sanni má segja að hafi verið fjölmenningarlegt. Þar var keppt...

Íbúðir fyrir 40 nemendur Háskólasetur rísa að Fjarðarstræti 20

Nú liggja fyrir frumdrög að tveimur húsum á lóðinni Fjarðarstræti 20 hvort um sig með tveimur einingum fyrir 10 manns hvor.

Eftirskin og Skáldið Blómstrar

Fimmtudaginn 24. mars kl. 16 var opnuð sýning á verkum Elísabetar Sóldísar Þorsteinsdóttur (fædd 1999) í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni sem...

Ísafjörður – Góð þátttaka í samsöng

Það var góð mæting á samsöng í Hömrum þar sem Bergþór Pálsson stjórnaði og lék undir. Svo vel var...

Vegagerðin auglýsir útboð á Bíldudalsvegi um Mikladal

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 4,9 km kafla á Bíldudalsvegi um Mikladal.

Húsmæðraskólinn Ósk – myndir frá opnun sögusýningar

Fjölmenni var á opnun sögusýningar um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Í þeim hópi voru margar fyrrum námsmeyjar skólans. Tekið er á móti...

Opinn fundur um stefnu Íslands í norðurslóðamálum

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða verður haldinn í Háskólanum á Akureyri og í fjarfundi þann 31. mars...

Listería í graflaxi

Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski ehf. vegna listeríu sem fannst í vörum með síðasta notkunardegi á tímabilinu...

Nýjustu fréttir