Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Nokkuð af vatni í berginu

Í síðustu viku voru grafnir 62,5 m í Dýrafjarðargöngum og göngin orðin 312,6 m að lengd. Eftir stíganda í greftrinum frá því að framkvæmdir...

Félagsvísindastofnun gerir íbúakönnun um sundlaugamál

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að fá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands til að framkvæma íbúakönnun vegna málefna Sundhallarinnar á Ísafirði. Bærinn...

Austurvegi lokað vegna framkvæmda

Loka þarf Austurvegi á Ísafirði frá Kaupfélagshúsinu (Kaupmaðurinn, Craftsport, Hótel Horn) frá klukkan eitt í dag og í nokkra daga. Í tilkynningu frá Ísafjarðarbær...

Stofninn ekki eins sterkur í rúma öld

Hafarnarstofninn hefur ekki verið jafn sterkur og nú síðan í lok 19. aldar. Hafarnarpörin voru 76  í sumar og fjölgaði um tvö frá því...

Hefja frumathugun fyrir þvergarð í Hnífsdal

Í dag hefjast frumathuganir vegna ofnaflóðavarna í sunnanverðum Hnífsdal, en bæjarráð Ísafjarðarbæjar óskaði eftir því við Ofanflóðasjóð í júní að hafin verið vinna við...

Ekki átakalaust að veiða í jólamatinn

Framundan er fyrsta rjúpnahelgin í ár, en veiðar hefjast á föstudaginn. Ætla má að fjöldi veiðimanna sé að yfirfara útbúnað sinn til veiðanna og...

Framsókn og Píratar tapa manni

Mikil endurnýjun yrði á þingliði samkvæmt nýjustu könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Þegar niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er raðað niður á kjördæmi sést að bæði VG og...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Íhuga að selja beint á erlenda markaði

Landssamband smábátaeigenda íhugar nú hvort að rétt sé að undirbúa fisksölu beint á erlenda markaði af bátum félagsmanna sambandsins. Þetta kom fram í ræðu...

Mótmælir hugmyndum um þvingaðar sameiningar

Bæjarráð Bolungarvíkur mótmælir hugmyndum um lögfesta lágmarkafjölda íbúa sveitarfélaga. Í nýlegri skýrslu verkefnastjórnar innanríkisráðherra um stöðu og framtíð sveitarfélaga er lagt til að lágmarkfjöldi...

Nýjustu fréttir