Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Umhverfisstofnun hefur bætt úr verklagi

Umhverfisstofnun segir að með nýju verklagi hafi verið bætt úr verklagi við málsmeðferð stofnunarinnar á starfsleyfisumsóknum fyrir fiskeldi. Í gær felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og...

Lækkandi sjávarhiti boðar svalari tíð

Ný norsk rannsókn bendir til að reglubundin sveifla sé á hitastigi Golfstraumsins. Kuldi í sjónum austur af Nýfundnalandi er sjö ár að komast að...

Segir galið að banna reiðufé

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með lögeyri útgefnum af ríkinu sjálfu....

Tekj­ur sveit­ar­fé­laga juk­ust um 8%

Tekj­ur ís­lenskra sveit­ar­fé­laga juk­ust um 8% milli ár­anna 2015 og 2016 og hef­ur tekju­vöxt­ur sam­stæðu sveit­ar­fé­lag­anna ekki verið eins hraður frá ár­inu 2007 þegar...

Já 360° bílinn myndar um allt land í sumar

Í sumar mun nýr sérútbúinn bíll á vegum Já, í samstarfi við Toyota, taka 360° myndir við helstu kennileiti og götur bæja hér á...

Lýsir yfir stríði gegn skattsvikum

„Við lýsum bókstaflega yfir stríði gegn skattsvikum. Á sama tíma munum við taka höndum saman við aðila vinnumarkaðarins um aðgerðir gegn kennitöluflakki. Við erum...

Svakalega lélegir en sigra á undraverðan hátt

Ákveðinn antisportista kúltúr svífur yfir vötnum í heimildamyndinni Goðsögnin FC Kareoki eftir Herbert Sveinbjörnsson. Myndin, sem var frumsýnd á Skjaldborg um Hvítasunnunahelgina, fylgir samnefndu...

5,3% atvinnuleysi í maí

Atvinnuleysi var 5,3 prósent í maí, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og hækkar um tæp tvö prósentustig milli mánaða. Af öllum atvinnulausum voru tæp...

Fellst á matsáætlun Arnarlax

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun Arnarlax hf. fyrir 10 þúsund tonna laxeldi á þremur eldissvæðum í Ísafjarðardjúpi. Í athugasemdum við matsætlunina fer Skipulagstofnun fram...

Hver verður arfleifð Árneshrepps?

Um helgina verður haldið viðamikið málþing um Hvalárvirkjun í Félagsheimilinu í Trékyllisvík í Árneshreppi. Markmið málþingsins, sem ber yfirskriftina Arfleifð Árneshrepps – næstu skref...

Nýjustu fréttir