Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Slægjan öll fokin út í skurð

Herdís Erna Matthíasdóttir bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit segir í samtali við bb.is að bændur í sveitinni séu að verða fyrir talsverðu tjóni því...

Járnhjónin í Víkinni

Hjónin Katrín Pálsdóttir og Þorsteinn Másson gerðu aldeilis garðinn frægan um síðustu helgi er þau tóku þátt í Járnkarlinum eða í Challenge Iceland. Keppnin heitir...

Mæta eftir helgina í Bláa bankann

Það færist líf í tuskurnar í  The Blue bank á Þingeyri á mánudaginn er starfsmenn miðstöðvarinnar mæta til starfa. Nýráðinn forstöðumaður bankans er Arnar...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Heimildarmynd um Act alone

Á mánudagskvöld mun RUV sýna heimildarmynd um einleikjahátíðina Act alone og hefst hún kl. 22:20. Það er Baldur Páll Hólmgeirsson sem framleiðir og leikstýrir...

Best fyrir sunnan

Ef elta á veðrið í útilegu þessa helgina er rétt að skella sér suður. Fyrir landið í heild segir veðurfréttamaðurinn vedur.is „Norðaustan 5-13 m/s,...

Líf og fjör

Þau eru glæsileg skemmtiferðaskipin sem núna liggja við höfn á Ísafirði. Minna skipið sem liggur við akkeri er Pinsendam með 800 farþega og það...

Eina löggilda kafbátabryggja landsins

Við sögðum frá því um miðjan júlí að ekki væri hægt að bíða lengur með viðgerðir á bryggjunni á Flateyri en hún hefur sigið...

Raggagarður fagur sem aldrei fyrr

Fjölskyldugarðurinn Raggagarður í Súðavík er einstakt afdrep fyrir börn og fullorðna, garðurinn er skjólsæll og afar fjölbreytt og skemmtileg leiktæki. Garðinum er mjög vel...

Flugstöð til sölu

Flugstöðin á Patreksfirði er nú auglýst til sölu hjá Ríkiskaupum, um er að ræða tæpa 270 fm og er óskað eftir tilboðum sem skila...

Nýjustu fréttir