Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Sumaropnun í sundlaugunum

Sumaropnunartími í sundlaugum Ísafjarðarbæjar hefur nú tekið gildi á vel flestum stöðum. Þann 1. júní lengdist opnunartíminn á Þingeyri, þann 4. júní á Suðureyri...

Samhjól með Gullrillunum fyrir 12 ára og eldri í dag

Gullrillurnar vita svo sannarlega hversu mikilvægt það er að hreyfa sig reglulega og að börn og unglingar geri slíkt hið sama. Þess vegna bjóða...

Hundur glefsaði í póstinn

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Vestfjörðum segir að 21 ökumaður hafi verið kærður fyrir að aka of hratt í síðustu viku. Flestir voru stoppaðir...

Veitingar, skreytingar og iðandi mannlíf um allar götur Patreksfjarðar

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Patreksfirði dagana 30. maí til 3. júní. Dagskrá hátíðarinnar var einkar glæsileg og vel sótt og á Sjómannadagsráð Patreksfjarðar...

Járnhjón í heimsmeistarakeppni í hálfum járnkarli

Hjónin Katrín Pálsdóttir og Þorsteinn Másson gerðu sér lítið fyrir og kepptu í heimsmeistaramótinu í hálfum járnkarli sem fram fór í Slóvakíu um helgina. Á...

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann til 21. júní

Umsóknarfrestur í Lýðháskólann á Flateyri er fram til 21. júní næstkomandi. Í tilkynningu frá aðstandendum skólans segir að eftir þann tíma verði þó áfram tekið...

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Sjómannadagshelgin stór í Bolungarvík

Það var heilmikið um að vera í Bolungarvík um sjómannadagshelgina sem hófst snemma eins og undanfarin ár, eða á fimmtudeginum. Þá var haldið upp...

Sæbjörg 50 ára

Sjómannadagurinn er mikill hátíðisdagur í sjávarþorpunum og Flateyri er þar engin undantekning. Á laugardaginn hittust þorpsbúar og áhangendur á bryggjunni til að skemmta sér...

Nýjustu fréttir