Fimmtudagur 25. apríl 2024

Hábrún vill ala 11.500 tonn af regnbogasilungi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi

Hábrún ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum í Ísafjarðardjúpi. Í tillögu...

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík

Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík vegna komandi sveitarstjórnarkosninga hefur verið samþykktur. Listinn samanstendur annars vegar af fólki úr Sjálfstæðisflokknum og hins...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar tóku þátt í tveimur mótum um síðustu helgi og var árangurinn mjög góður. Á laugardag...

Í-listinn í Ísafjarðarbæ

Listi Í-listans fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. Á listanum...

Kolbeinn Jón Ketilsson með tónleika í Edinborg

Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari sem bý í Noregi en er fæddur á  Ísafirði verður með tónleika í sínum heimabæ þann 2....

Ólympíufarinn Snorri boðinn velkominn heim

Í síðustu viku gafst loksins færi á að bjóða ólympíufarann hann Snorra Einarsson velkominn heim. Móttaka Ísafjarðarbæjar ...

Krókur á Ísafirði

Fyrir rúmum áratug gáfu afkomendur Sigurgeirs Bjarna Halldórssonar Ljósmyndasafni Ísafjarðar mikið safn af ljósmyndum sem Sigurgeir hafði tekið.. Sigurgeir...

Flateyri – Kalksalt fyrirtæki í örum vexti

Eitt af fyrirtækjunum sem fékk styrk úr Þróunarverkefnasjóði Flateyrar á dögunum var Kalksalt ehf á Flateyri. Kalksalt er í eigu Sæbjargar Freyju...

Birna Lárusdóttir sæmd Hinni konunglegu norsku riddaraorðu

Á dögun veitti norski sendiherrann á Íslandi Aud Lise Norheim Birnu Lárusdóttur konsúl Norðmanna á Ísafirði orðu til staðfestingar á riddaranafnbót...

Stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar á Ísafirði – framkvæmdir hefjast í haust

Hjúkrunarrýmum á Ísafirði fjölgar um tíu með viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Samningur heilbrigðisráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar um framkvæmdina hefur verið undirritaður....

Nýjustu fréttir