Fimmtudagur 25. apríl 2024

Samningur um smíði nýs rannsóknaskips undirritaður á morgun

Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands samþykkti Alþingi í júní 2018 þingsályktun um að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra væri falið að hefja undirbúning...

Starfshópur kynnir tillögur um lausnir í orkumálum á Vestfjörðum

Málþing um orkumál á Vestfjörðum verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 6. apríl kl 10:30-15:00 Starfshópur umhverfis- orku...

Fyrsti T137 hrúturinn fundinn á Stóru-Hámundarstöðum

Svo skemmtilega vill til að arfgerðin T137 hefur nú loks fundist í hrút. Hrútur þessi er frá bænum Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd við...

Smábátahöfn við Brjánslæk ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð smábátahöfn við Brjánslæk skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

Ísafjarðarbær opnar þjónustugátt

Í upphafi þessa árs var tekin í notkun ný þjónustugátt fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar. Gáttin leysir af hólmi rafrænu eyðublöðin sem voru...

Áhöfnin á Freyju kölluð út vegna búrhvals sem rak á land

Áhöfnin á varðskipinu Freyju var kölluð út um helgina til að kanna aðstæður við Bessastaði í Hrútafirði en þar hafði hval rekið...

Hvítur Snjótittlingur í Súðavík

Á vef Náttúrustofu Vestfjarða er sagt frá því að sjaldgæfur hvítur snjótittlingur hafi haldið til í Súðavík síðastliðnar tvær vikur í...

Brothættar byggðir

Brothættar byggðir er verkefni á vegum Byggðastofnunar og samstarfsaðila víða um land. Það hófst á Raufarhöfn 2012. Alls hefur verkefnið náð til...

Almenningssamgöngur á landsbyggðinni

Vegagerðin stendur fyrir morgunverðarfundi um almenningssamgöngur á landsbyggðinni fimmtudaginn 31. mars. Gestir geta mætt á fundinn í húsnæði Vegagerðarinnar í Suðurhrauni 3...

Mikill halli á rekstri Ísafjarðarbæjar

Áætlað er að ársreikningur Ísafjarðarbæjar verði lagður fyrir bæjarráð 4. apríl næstkomandi. Samantekinn ársreikningur eins og hann er...

Nýjustu fréttir