Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Reykhólahreppur fagnar þrítugsafmæli

Á þriðjudaginn næsta fagnar Reykhólahreppur 30 ára afmæli sveitarfélagsins og þessum merku tímamótum verður fagnað í Hvanngarðsbrekku á Reykhólum. Hinn upphaflegi Reykhólahreppur rekur sögu...

Vestri fer í Mosfellsbæinn

Næsti viðkomustaður meistaraflokks Vestra er Mosfellsbær, en liðið leikur við Aftureldingu á morgun í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Einungis eitt stig og eitt...

Búið að opna upp á Bolafjall

Í vikunni var vegurinn upp á Bolafjall opnaður fyrir umferð og ferðamenn og aðrir geta ekið upp á fjallið. Bolafjall er 638 metra hátt fjall fyrir ofan Bolungarvík....

Eitthvað fyrir alla á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar, ein glæsilegasta bæjarhátíð Vestfjarða, verða settir í dag klukkan fimm og standa fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er með veglegasta móti og allir,...

Vestfirðir og Norðurland vestra setið eftir

Mjög lítið hef­ur verið reist af nýju íbúðar­hús­næði á Vest­fjörðum og Norður­landi vestra síðastliðin 13 ár. Það er ekki hækk­un fast­eigna­verðs sem plag­ar íbúa...

Skaginn 3X landar stórum sölusamningi

Skaginn 3X og norska laxavinnslan Kråkøy Slakteri skrifuðu nýlega undir samning um kaup þess síðarnefnda á SUB-CHILLING™ kerfi. Þetta er annað SUB-CHILLING™ kerfið sem...

Fleiri á faraldsfæti

Íbúar landsbyggðarinnar eru töluvert líklegri en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu til þess að ferðast innanlands í sumar eða 44% á móti 33%. Munur...

Eina landsvæðið þar sem íbúum fækkaði

Hinn 1. janúar 2017 voru íbúar landsins 338.349. Þeim fjölgaði um 1,8% frá sama tíma árið áður eða um 5.820 einstaklinga. Árið 2016 fæddust...

Ætla að standa vörð um íslenska náttúru

Sett­ur hef­ur verið á lagg­irn­ar um­hverf­is­sjóður­inn The Icelandic Wild­li­fe Fund (IWF). Megin­áhersla sjóðsins er nátt­úru­vernd og um­hverf­is­mál, þar með talið að standa vörð um...

Smábátasjómenn fá hitamæla að gjöf

Hér áður fyrr þótti það merki um mikla aflakló og góð aflabrögð að koma að landi með svo mikinn afla að menn komust ekki...

Nýjustu fréttir