Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Sárt að vita að farsímanotkun var ein aðalorsök slyssins

Í gær var haldin minningathöfn við um þá sem hafa látist í umferðarslysum. Minningarathöfnin var haldin við þyrlupall Landspítalans í Fossvogi. Forseti Íslands, Guðni...

Hvessir að norðan

Útlit er fyrir vaxandi norðan- og norðaustanátt í dag með snjókomu eða éljum en legst af verður þó þurrt og bjart sunnantil. Seint í...

Stúlknaflokkarnir gerðu víðreist

Tveir stúlknaflokkar körfuknattleiksdeildar Vestra spiluðu að heiman í Íslandsmótum á dögunum og þótt sigrarnir hefðu ekki allir fallið Vestra megin var frammistaða beggja flokka...

Hundahald valgrein í Grunnskólanum

Í haust var nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði boðið upp á nýja valgrein á miðstigi, sem nefnist ,,hundar sem gæludýr". Markmið kennslunnar er að...

Áfangastöðum forgangsraðað

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Vestfjarða unnið að gerð áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Um er að ræða verkefni sem leitt var af Ferðamálastofu og Stjórnstöð ferðamála...

Gera gott samfélag betra

Um helgina verður haldið íbúaþing í Súðavíkhreppi. Pétur G. Markan sveitarstjóri segir þingið vera part af átaki sem sveitarstjórn hóf í upphafi kjörtímabilsins sem...

Súrnun sjávar ógnar Íslandsmiðum

„Víðtæk­ar breyt­ing­ar eru að verða á haf­inu – þegar kem­ur að hita­stigi, haf­straum­um og efna­fræðileg­um eig­in­leik­um. Súrn­un sjáv­ar er raun­veru­leg og al­var­leg ógn sem...

Fá og smá verk standa út af

Nú er ljóst að systurskipin Breki og Páll Pálsson koma ekki til landsins fyrr en á nýju ári - en ekki núna fyrir áramótin...

Hey þú

Fyrir nokkrum árum tóku nokkrir rekstraraðilar á Ísafirði sig til og bjuggu til veggspjald þar sem íbúar voru hvattir til að versla í heimabyggð...

Rjúpnaveiðum lýkur

Síðasta helgi rjúpnaveiða hófst í dag, en veiðar voru leyfðar fjórar þriggja daga helgar í ár, líkt og í fyrra. Ágætlega viðrar til rjúpnaveiða...

Nýjustu fréttir