Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Musterið fertugt

Eftir tæpa viku verða 40 ár frá því að fyrstu sundtökin voru tekin í sundlauginni í Bolungarvík – sem í seinni tíð og með...

Aðalbláberin í hættu vegna hlýnunar jarðar

Samkvæmt rannsókn Pawels og Ewu Wasowicz og Harðar Kristinssonar hjá Náttúrufræðistofnun verður Ísland eitt viðkvæmasta vistkerfið þegar kemur að hlýnun jarðar, en spár gera...

Meiri Byggðastofnunarkvóti til Flateyrar

  Byggðastofnun og átta útgerðir á Flateyri hafa gert drög að samkomulagi um samstarf um nýtingu á 199 þorskígildistonna aflamarks á yfirstandandi fiskveiðiári og á...

Metrostav og Suðurverk buðu lægst í Dýrafjarðargöng

Tilboð tékkneska fyrirtækisins Metrostav a.s. og Suðurverks hf. í gerð Dýrafjarðarganga nam tæpum 8,7 milljörðum króna eða rúmum 93 prósentum af kostnaðaráætlun og var...

Veður og samgöngur á nýjum vef

Smátt og smátt er nýr vefur bb.is betrumbættur og aðlagaður að lesendum. Nú er komin flipi fyrir veður og samgöngur en ábendingar lesenda voru...

Áfengi í formi matreiðsluvíns í Samkaupum

Matreiðsluvín með áfengisstyrkleika allt að 40% má kaupa í verslunum Samkaupa á Ísafirði. Þar eru fjórar tegundir að finna í hálfs lítra flöskum: Koníak...

Þrjár tilnefningar til íþróttamanns ársins

  Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn næsta. Þrír íþróttamenn eru tilnefndir að þessu sinni. Það eru kylfingurinn Chatchai Phorthiya, hestamaðurinn Guðmundur Bjarni...

Auglýsa styrki vegna atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar. Til að eiga kost á styrkveitingu þarf verkefni að vera í meirihluta eigu...

Krónan ekki styrkst eins mikið frá því í kreppunni miklu

Styrking krónunnar á síðasta ári var sú mesta á mælikvarða gengisvísitölu síðan Seðlabankinn hóf að birta slíkar vísitölur árið 1991, að því er fram...

Ásakanir ganga á víxl

  Samninganefndir sjómanna, Sjómannasambands Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Sjómannafélags Íslands lýsa í yfirlýsingu yfir vonbrigðum með að slitnað hafi upp úr...

Nýjustu fréttir