Fimmtudagur 25. apríl 2024

Yfir 650 þátttakendur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, elsta skíðagöngukeppni Íslands, fer fram á Ísafirði dagana 31. mars-2. apríl. Í ár eru yfir 650 þátttakendur...

Arna Lára er bæjarstjóraefni Í – listans

Það kom ekki fram í frétt Bæjarins besta af framboði Í listans að ákveðið er að Arna Lára Jónsdóttir verður bæjarstjóri á...

Ísafjarðarbær: ofanflóðavarnir fyrir 307 m.kr.

Kostnaður við ofanflóðavarnir á árunum 2019-2021námu alls 307 milljónum króna í Ísafjarðarbæ. Langstærstur hluti þeirra féll til á Flateyri síðasta ári, en...

Vestri: 11,1 m.kr. tap vegna covid19

Tekjutap körfuknattleiksdeildar Vestra á síðasta kppnistímabili 2021-22 varð kr.14.300.000 og ástæðan fyrir tapinu var tengd hörðum samkomutakmörkunum yfir vetrartímann í heimsfaraldrinum. Ekki...

Gæludýr frá Úkraínu

Tekin hefur verið ákvörðun um að heimila flóttafólki frá Úkraínu að flytja með sér gæludýr sín til Íslands þó þau uppfylli ekki...

Flateyri – Málþing og námskeið í smíði súðbyrðinga

Dagana 28. mars til 1. apríl er námskeið á Flateyri í smíði súðbyrðinga sem Birgir Þór Guðmundsson, einn félagsmanna Vitafélagsins-íslenkskrar strandmenningar stendur...

Samningur um smíði nýs rannsóknaskips undirritaður á morgun

Í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands samþykkti Alþingi í júní 2018 þingsályktun um að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra væri falið að hefja undirbúning...

Starfshópur kynnir tillögur um lausnir í orkumálum á Vestfjörðum

Málþing um orkumál á Vestfjörðum verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, miðvikudaginn 6. apríl kl 10:30-15:00 Starfshópur umhverfis- orku...

Fyrsti T137 hrúturinn fundinn á Stóru-Hámundarstöðum

Svo skemmtilega vill til að arfgerðin T137 hefur nú loks fundist í hrút. Hrútur þessi er frá bænum Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd við...

Smábátahöfn við Brjánslæk ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fyrirhuguð smábátahöfn við Brjánslæk skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.

Nýjustu fréttir