Þriðjudagur 23. apríl 2024

Hvenær er sumardagurinn fyrsti og er hann vel valinn sem upphaf sumarsins?

Sumardagurinn fyrsti er í almanakinu talinn annar fimmtudagur eftir Leonisdag sem er 11. apríl hvert ár, eða með öðrum orðum fyrsti fimmtudagur...

Hábrún: landeldi ekki arðbært

Í matsáætlun Hábrúnar ehf í Hnífsdal fyrir 11.500 tonn eldi á regnbogasilungi í Ísafjarðardjúpi er gerð grein fyrir öðrum kostum en sjókvíaeldi....

Bíldudalshöfn: tvö tilboð og bæði yfir kostnaðaráætlun

Tvö tilboð bárust í að steypa þekju á lengingu Kalkþörungabryggju og endurbyggingu haskipakants í Bíldudalshöfn. Geirnaglinn ehf bauð 104...

Bolungavík: nettóskuldir lækkuðu um 225 m.kr. milli ára

Ársreikningur Bolungavíkurkaupstaðar fyrir 2021 hefur verið lagður fram. Þar kemur fram að nettóskuldir kaupstaðarins milli ára lækkuðu um 225 m.kr að raungildi....

Skógarþröstur

Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan,...

Sumardagurinn fyrsti á fimmtudag

Margir eru nú að yfirgefa Vestfirði eftir að hafa notið góða veðursins sem leikið hefur við landsfjórðunginn undanfarna daga. Samkvæmt spá Veðurstofunnar...

Litla leikklúbburinn á Ísafirði með aðalfund

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til aðalfundar í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 19. apríl kl. 19.30. Dagskrá aðalfundar:1. Kosning...

Hraðhleðslustöðvar á lóðum Húsasmiðjunnar

Ískraft, dótturfélag Húsasmiðjunnar, og Orkusalan hafa gert með sér samkomulag um uppbyggingu hraðhleðslustöðva á lóðum Húsasmiðjunnar um allt land á næstu tveimur...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Ísafjarðarbær: Vestfirskir verktakar ehf fá Æðartanga 6

Vestfirskir verktaka ehf hafa fengið úthlutað lóðinni Æðartangi 6 á Ísafirði. Þá hefur skipulags- og mannvirkjanefnd bæjarins samþykkt erindi fyrirtækisins þess efnis...

Nýjustu fréttir