Föstudagur 19. apríl 2024

Merkir Íslendingar – Grímur Grímsson

Grímur fæddist í Reykjavík 21. apríl  1912. Foreldrar hans voru Grímur Jónas Jónsson, guðfræðingur, skólastjóri og organisti á Ísafirði, og Kristín Kristjana...

Skipulagsstofnun staðfestir breytingu á skipulagi í Kaldrananeshreppi

Skipulagsstofnun staðfesti 20. apríl 2022 breytingu á Aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 sem samþykkt var í sveitarstjórn 30. september 2021. Í...

Æfingin Dynamic Mercy heppnaðist vel

Landhelgisgæslan tók í vikunni þátt í alþjóðlegu leitar- og björgunaræfingunni Dynamic Mercy, sem til margra ára hefur farið fram með þátttöku stjórnstöðvar...

Þungatakmarkanir á Bíldudalsvegi

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á skemmdum verður ásþungi takmarkaður við 2 tonn á Bíldudalsvegi 63 frá Hvassanesflugvelli að...

Þrír styrkir til Vestfjarða

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga.

Breytt rekstrarleyfi fyrir laxeldi í Patreksfirði og Tálknafirði

Matvælastofnun hefur gefið út tillögu að breyttu rekstrarleyfi fyrir laxeldi í Patreksfirði og í Tálknafirði. Breytingin lýtur að eldissvæðum og hvíldartíma þeirra.

Hólmavík: kór Akraneskirkju með tónleika

Kór Akraneskirkju verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 23. apríl nk. kl. 16:00. Á dagskrá kórsins er efni um vorboðana ljúfu, farfuglana,...

Verkalýðsfélag Vestfirðinga harmar ósvífna ákvörðun stjórnar Eflingar

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga harmar þá ósvífnu ákvörðun Baráttulista stjórnar Eflingar að segja öllu starfsfólki á skrifstofu félagsins upp störfum. Slíkar aðgerðir eiga...

Atvinna fyrir refaskyttu

Strandabyggð óskar eftir að ráða veiðimann til refaveiða á svæði 6 í Strandabyggð sem nær frá Mórillu að Ísafjarðará.

Fuglaflensa í heimilishænum

Fuglaflensuveirur (H5) greindust í sýnum sem tekin voru úr heimilishænum á bænum Reykjum á Skeiðum 15. apríl sl. og rannsökuð á Tilraunastöð...

Nýjustu fréttir