Miðvikudagur 24. apríl 2024

Bolungavík: bæjarstjórinn endurráðinn

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, oddviti K-lista í Bolungavík, máttur meyja og manna, segir að Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri verði endurráðinn til starfa næsta...

Karl Sigurðsson á Ísafirði er 104 ára

Karl Sigurðsson á Ísafirði varð 104 ára á laugardaginn 14. maí, og er elstur núlifandi karla. Næstir koma Sigfús B. Sigurðsson í...

Vesturbyggð: Bjartir tímar framundan

Jón Árnason, oddviti Nýrrar sýnar í Vesturbyggð var að vonum ánægður með úrslit sveitarstjórnarkosninganna þegar Bæjarins besta náði tali af honum. ...

Í listinn fékk meirihluta í Ísafjarðarbæ

Talningu er lokið í Ísafjarðarbæ. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll og Í listinn vann hreinan meirihluta og fékk fimm bæjarfulltrúa.

Bolungavík: K listinn vann meirihluta

K listinn bar sigur úr býtum í kosningunum í gær og fékk 251 atkvæði en D listi sjálfstæðisflokks og óháðra fékk 218...

Vesturbyggð: Ný Sýn hélt meirihlutanum

Engin breyting varð á skipan bæjarstjórnar í Vesturbyggð. Sömu listar buðu fram nú og fyrir fjórum árum og úrslitin urðu á sama...

Strandabyggð: Strandabandalagið vann

Fyrstu úrslit sveitarstjórnarkosinganna á Vestfjörðum liggja fyrir. Í Strandabyggð voru tveir listar í boði. Á kjörskrá voru 334...

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum

Vortónleikar Kvennakór Ísafjarðar verða haldnir sunnudaginn 15. maí kl 16 í Hömrum, Tónlistarskóla Ísafjarðar. Flutt verða verk eftir vestfirska...

Eggjatínsla frá villtum fuglum

Matvælastofnun fær mikið af fyrirspurnum um hvort fólki stafi smithætta af tínslu og neyslu eggja villtra fugla vegna fuglaflensu. Stofnunin vill því...

Nýr formaður hjá Héraðssambandi Vestfirðinga

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV) fór fram 11. maí sl. í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Ásgerður Þorleifsdóttir, sem verið hefur...

Nýjustu fréttir