Fimmtudagur 25. apríl 2024

Kosningar í Árneshreppi

Í Árneshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 41 og var kjörsókn 82,9%.

Alþjóðadagur kvenna í siglingum haldinn í fyrsta sinn

Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) hefur valið 18. maí til að vekja athygli á stöðu kvenna í siglingum, við sjósókn eða sjávarútvegi.

Strætó – Leiðir 61 og 62 munu aka um Vestfirði í júní, júlí og...

Leið 61 ekur frá Aðalstræti 7 á Ísafirði, að verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík og aftur til...

Þuríður Pétursdóttir nýr forstöðumaður Innheimtustofnunar á Ísafirði

Þuríður Pétursdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Innheimtustofnunar sveitarfélaga á Ísafirði. Þuríður er lögfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur langa...

Telur að finna megi skip í stað Baldurs

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son innviðaráðherra sagði í svari við fyr­ir­spurn Sig­urðar Páls Jóns­son­ar, þing­manns Miðflokks­ins, á Alþingi að ekki finnist skip til að...

Merkir Íslendingar – Steingrímur Thorsteinsson

Steingrímur fæddist á Arnarstapa á Snæfellsnesi 19. maí 1831, sonur Bjarna Thorsteinsonar amtmanns og Þórunnar Hannesdóttur.Bjarni var amtmaður í Vesturamti og síðar...

Vísindaport: Reyniviður og vistfræði hans á Vestfjörðum, aldur vaxtarhraði og þéttleiki

Föstudaginn 20. maí mun Sighvatur Jón Þórarinsson garðyrkjufulltrúi Ísafjarðarbæjar flytja erindið: Reyniviður og vistfræði hans á Vestfjörðum, aldur vaxtarhraði og þéttleiki. Erindið...

Siggi Björns og Franziska Günther með tónleika í maí og júní

Siggi Björns hefur síðan 1988 lifað af spilamennsku út um allar trissur. Hann er frá Flateyri og ólst upp...

Ísafjarðarbær: skuldar vatnsveitunni 459 m.kr. – vatnsgjaldið lækkað um 80%

Bæjarsjóður Ísafjarðarbæjar skuldar Vatnsveitunni 459 milljónir króna og er hún færð til eignar á efnahagsreikningi Vatnsveitunnar. Heildareignir vatnsveitunnar eru 717 m.kr. og...

Reykhólahreppur hinn gamli og nýi

Reykhólahreppur er stórt og víðfeðmt sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Upprunalega náði hreppurinn frá Kambsfjalli og vestur að Múlá...

Nýjustu fréttir