Laugardagur 20. apríl 2024

Skólaslit tónlistarskólans á Ísafirði

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið í Ísafjarðarkirkju í gær. Bergþór Pálsson skólastjóri fór yfir skólastarfið í vetur, þakkaði nemendum, kennurum, forráðmönnum og velunnurum...

Strandveiðar: rúm 100 tonn á Patreksfirði

Gæfir voru góðar til strandveiða í liðinni viku. Fjörtíu strandveiðibátar lönduðu samtals 102 tonnum á Patreksfirði eftir fjóra veiðidaga.

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir í Haukadal í Dýrafirði 3. júní

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk frumflytur leikverkið Stelpur og strákar miðvikudaginn 25. maí í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið...

Önundarfjörður: áform um 5 sumarhús á Hóli

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimilað verði að vinna deiliskipulag í landi Hóls í Firði. Fyrirhugað er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Úrslit kosninga í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 92 og var kjörsókn 65.2%.

Hafró – Vorrannsóknir á sjó og svifi

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað í árlegan vorleiðangur Hafrannsóknastofnunar þann 16. maí. Leiðangurinn er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum,...

Samstarf Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna stuðlar að auknu öryggi

Kynning á samstarfi Neyðarlínunnar og farsímafyrirtækjanna Nova, Vodafone og Símans fór fram í gær. Um er að ræða...

Sólveig Erlingsdóttir nýr forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar

Sólveig Erlingsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Hvestu og skammtímavistunar og mun hún formlega hefja störf þann 8. ágúst næstkomandi.

Uppskrift vikunnar -Kínverskur wok réttur með lambakjöti og grænmeti í ostrusósu

Þessi uppskrift finnst mér alltaf standa fyrir sínu, hún er einföld og auðvelt að breyta til, til dæmis með mismunandi grænmeti, skipta...

Nýjustu fréttir