Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestfirska forlagið endurútgefur 4. hefti Vestfirskra sagna

Sagnabálkurinn Vestfirskar sagnir, sem Helgi Guðmundsson safnaði og skráði, hefur verið ófáanlegur í áratugi. Vestfirska forlagið gefur hann nú út á nýjan leik í...

Tveir styrkir Umhverfissjóðs sjókvíaeldis til NAVE

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis fyrir árið 2017 og hlaut Náttúrustofa Vestfjarða tvo styrki úr sjóðnum. Er þetta í þriðja sinn sem...

Þrjár staðsetningar á Torfnesi

Fyrstu skref hafa verið tekin í skipulagsvinnu vegna fyrirhugaðs knattspyrnuhúss á Torfnesi. Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar voru lögð fram frumgögn um staðsetningu...

Vinnuver opnað á 1. maí

Á mánudaginn 1. maí – á baráttudegi verkalýðsins – verður opið hús í nýuppgerðu húsnæði að Suðurgötu 9 sem hlotið hefur nafnið Vinnuver. Þar...

Þrír leikir, þrír sigrar

Þrjú lið frá blakdeild Vestra taka nú þátt í árlegu öldungamóti í Mosfellsbæ og hafa þau öll sigrað sína leiki það sem af er...

Hall­inn 37,5 millj­arðar

Hall­inn á vöru­skipt­in við út­lönd var 37,5 millj­arðar króna á fyrsta árs­fjórðungi en á sama tíma í fyrra var hann óhag­stæður um 25,6 millj­arða....

Stjórnun hættulegra ferðamannastaða

Þriðjudaginn 2. maí mun Anika Truter verja lokaritgerð sína í meistaranáminu í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Lokaritgerðin ber titilinn Management of Coastal Hazardous Sites:...

Fyrirlestur fyrir fullu húsi

Tinna Sigurðardóttir talmeinafræðingur hjá Tröppu ehf. heimsótti Bolungarvík og Súðavík í vikunni. Hélt hún fyrirlestur fyrir foreldra í leikskólanum Glaðheimum fyrir fullu húsi ásamt...

Kröfugöngur og kaffiboð á 1. maí

1.maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, er á mánudaginn og verða hátíðarhöld í tilefni dagsins á Ísafirði, Suðureyri og í Bolungarvík. Líkt og hefðin segir...

Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung

Flug­far­gjöld inn­an­lands hækkuðu um 19% milli mánaða og flug­far­gjöld til út­landa um 13% sam­kvæmt tölum hagfræðideildar Landsbankans. Hagfræðideildin hafði í spám sínum gert ráð...

Nýjustu fréttir