Lífslíkur á Íslandi með þeim mestu í Evrópu

Meðalævilengd karla á Íslandi var 80,9 ár árið 2021 og meðalævilengd kvenna 84,1 ár en meðalævilengd sýnir hve mörg ár einstaklingur á...

Hafró með nýja skýrslu um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum

Í skýrslunni kemur fram að stofnvísitala þorsks hækkaði samfellt árin 2007-2017, fyrst og fremst vegna aukins magns af stórum þorski. Eftir lækkun...

Kosningafundur í Strandabyggð

Listarnir tveir sem eru í framboði í Strandabyggð, það er A-listi Almennra borgara í Strandabyggð og T listi Strandabandalagsins, boða til sameiginlegs...

Þungatakmarkanir-Dynjandisheiði

Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði. Takmörkun gildir frá mánudeginum...

Landsvirkjun greiðir 15 milljarða króna í arð til ríkisins

Á aðalfundi Landsvirkjunar fyrir helgina var samþykkt til­laga stjórn­ar um arðgreiðslu til eig­enda að fjár­hæð 15 millj­arðar króna fyr­ir árið 2021.

Harmónikudagurinn á Þingeyri

Harmonikudagurinn verdur haldinn næstkomandi laugardag þann 7. maí í Félagsheimilinu á Þingeyri frá kl. 3 til kl. 5 síðdegis.

1. maí: hækkun lágmarkslaun verði 500 þúsund krónur

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga sagði í 1. maí ræðu sinni á Ísafirði í gær að skilaboð félagsmanna Verkalýðsfélags Vestfirðinga væru alveg...

Ísafjörður: Hátíðartónleikar í Hömrum á morgun, sunnudag

Ísfirsku bræðurnir Makymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach halda hátíðartónleika í Hömrum n.k. sunnudag 1. maí kl. 16:00....

Vestfirðir í vetrarbúningi

Um síðustu helgi fór hópur manna frá Björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ ásamt fleirum í þriggja daga ferð um hálendi Vestfjarða, einkum til...

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn...

Nýjustu fréttir