Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Niðurskurður til Hafró: Áskorun til stjórnvalda

Fréttatilkynning: Árangur sá er náðst hefur í fiskveiðistjórnun á Íslandsmiðum grundvallast á rannsóknum. Án þeirra myndu menn renna blint í sjóinn, íbókstaflegri merkingu. Margir stofnar við Ísland eru nýttir á sjálfbæran hátt. Stærri fiskistofnar leiða til þess að hægara verður að veiða fiskinn...

Á að breyta klukkunni ?

Forsætisráðuneytið hefur  birt greinargerðina „Staðartími á Íslandi – stöðumat og tillögur“ í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Samþykkt var að setja málið í opið samráð við almenning...

R leiðin kemur verst út í umferðaröryggi

R leiðin kemur verst út af þeim kosturm sem bornir voru saman varðandi umferðaröryggi. Segir í niðurstöðum skýrslu umferðaröryggismat, sem kynnt var í gær,...

Gámaþjónustan fyllti fyrsta gáminn til moltugerðar um síðustu helgi

Gámaþjónusta Vestfjarða hóf lífræna sofnun sorps í október og hefur tekið saman þessa greinargerð um framgang málsins: Lífræna söfnun fór af stað í lok október...

Arctic Fish: fyrsta eldislaxinum slátrað í gær

Í gær urðu þau tímamót í sögu Arctic Fish að fyrsta eldislaxinum var slátrað. Áður var fyrirtækið eingöngu í silungseldi en hætti því fyrir...

Kalkþörungafélagið endurnýjar raforkusamninginn við ON

Íslenska kalkþörungafélagið hefur endurnýjað raforkusamning sinn við Orku náttúrunnar; ON. Nýr samningur, sem var undirritaður í desember, er til fimm ára í stað tveggja eins...

Foktjón á Hólmavík – veðrið að ganga niður

Landsbjörg var að senda frá sér fréttatilkynningu vegna óveðursins sem geysar um norðanvert landið: Björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík var kölluð út fyrir stund vegna þaks...

Húsfyllir á fundi Vegagerðarinnar á Reykhólum – 150 manns

Nú stendur yfir fundur Vegagerðarinnar á Reykhólum. Þar kynnir Vegagerðin  sjónarmið sín  varðandi val á veglínu á milli Bjarkalundar og Skálaness. Undirbúningur að framkvæmdum við vegagerð...

Eyrún til starfa hjá Arctic Fish

Eyrún Viktorsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri viðskiptaþróunar hjá Arctic Fish. Eyrún mun sinna leyfismálum og öðrum lögfræðiverkefnum innan fyrirtækisins ásamt ýmsum verkefnum sem snúa...

Viaplan kostaði 2.279.900 kr + vsk.

Kostnaður vegna vinnu Viaplan fyrir Reykhólahrepp varð kr 2.279.900 kr og að viðbættum virðisaukaskatti samtals 2.827.000 kr. Þetta kemur fram í svari Tryggva Harðarsonar,...

Nýjustu fréttir