Fimmtudagur 25. apríl 2024

Patreks­skóli fær Nýsköp­un­ar­lyk­ilinn

Arna Vilhjálms­dóttir, umsjón­ar­kennari á unglinga­stigi Patreks­skóla tók á móti viður­kenn­ing­unni fyrir hönd skólans á ráðstefnu Ásgarðs í Hofi á Akur­eyri um síðast­liðna...

Saga hékk í tuttugu mínútur og sló Íslandsmet

Nemendur Grunnskólans á Ísafirði tóku þátt í undanriðli 4 í skólahreysti í gær og höfnuðu í 6.sæti af 12, með 46 stig....

Ákall Helgu Þórisdóttur til landsmanna

Helga Þórisdóttir hefur kallað eftir stuðningi landsmanna og að fólk mæli með sér á island.is svo að rödd hennar fái að heyrast....

Hamrar Ísafirði: Ef allt væri skemmtilegt

Svava Rún Steingrímsdóttir var í gær með skemmtilegt verkefni með nemendum Tónlistarskólans. Svava Rún er að ljúka námi í...

Viðtalið: Heiðrún Tryggvadóttir

Ég hef verið skólameistari Menntaskólans á Ísafirði í rúm 2 ár og það hefur verið skemmtilegt að fá að upplifa að stjórna...

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi heimsækir norðanverða Vestfirði um helgina

Um helgina ætlar Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi Íslands, sú sem kölluð hefur verið „spútnikframbjóðandi“ þessarar kosningabaráttu, að heimsækja norðanverða Vestfirði.

Vísindaportið: Sjálfbær þróun á Norðurlandi- Vettvangsrannsókn á Skjálfandaflóa

Maria Wilke heldur erindi í Vísindaporti dagsins um vettvangsrannsókn sem hún gerði og fjallar um gildi og viðhorf þeirra sem tengjast Skjálfandaflóa og...

Fjármálaáætlun: 25% hækkun launa á þremur árum

Fram kemur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 að laun á hverja vinnustund hafi hækkað um fjórðung á síðustu þremur árum. Það...

Slysaslepping Arctic Fish: frekari rannsókn gerð

Embætti Ríkissaksóknara hefur með ákvörðun dags 17. apríl 2024 fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum frá 19. desember 2023 um að...

Ísafjörður: bæjarstjóri vill ekki að bærinn eigi hlut í viðbyggingu hjúkrunarheimilisins Eyri

Bæjarstjóri Ísafjarðabæjar, Arna Lára Jónsdóttir upplýsti í síðasta mánuði á verkkaupafundi með Framkvæmdasýslunni að hún teldi ekki forsvaranlegt að halda áfram...

Nýjustu fréttir