Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestfjarðastofa styður við Lýðháskólann á Flateyri

Vestfjarðarstofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga og Félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri gerðu með sér samkomulag um stuðning við stofnun Lýðháskóla á Flateyri á...

Dokkan komin á flöskur

Einu sinni fór fólk á fyllerí. Það gerist svo sem ennþá en miklu minna sem betur fer. Nú eru Íslendingar kúltíveraðir og drekka vín...

Spennandi Vísindaport á morgun

Vísindaportið þessa vikuna verður með óvenjulegu sniði. Það verður sneisafullt af áhugaverðum erindum og hefst klukkan 12:00 og teygir sig fram yfir hádegið til...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Stefnir ÍS átti mjög gott fiskveiðiár

Aflafréttir hafa sagt frá því að á síðasta fiskveiðiári hafi nýjustu skipin að mestu verið fremst þegar kemur að aflatölum en þó hafi tveir...

Vill tengja frístundarútu við alla bæjarkjarna Ísafjarðarbæjar

Á 186. fundi íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar var lagður fram tölvupóstur frá varaformanni nefndarinnar, Sif Huld Albertsdóttur, þar sem hún óskar eftir því að...

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Tryggvi Harðarson er nýr sveitarstjóri Reykhólahrepps

Reykhólahreppur hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðarsonar í starf sveitarstjóra Reykhólahrepps. Á sveitarstjórnarfundi 12. september var bókað: „Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur ákveðið að ráða Tryggva Harðason sem...

Áhugi gagnvart Íslandi mikill og fer vaxandi

Rannsóknafyrirtækið Maskína lét framkæma könnun fyrir hönd Íslandsstofu í fe-brúar á þessu ári um viðhorf til Íslands í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Þýska-landi, Frakklandi og...

Þórdís Sif sú fyrsta sem hlóð bílinn sinn með hraðhleðslu á Ísafirði

Það var rafbílseigandinn og bæjarritarinn Þórdís Sif Sigurðardóttir sem fékk sér í dag fyrstu hleðsluna úr hlöðu sem Orka náttúrunnar hefur reist á þjónustustöð...

Nýjustu fréttir