Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Restart hópurinn hittist til að gera við biluð raftæki

Í síðustu viku hittust bæði sjálfboðaliðar og fólk með biluð tæki í FAB LAB á Ísafirði. Hópurinn hittist undir merkjum Restart, og markmiðið var...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggst fjármagna hlutlaust mat á vegi um Gufudalssveit

Fyrir helgi birtist frétt á vef RÚV um að sveitarstjórn Reykhólahrepps hyggist fjármagna mat hlutlausra sérfræðinga á vegi um Gufudalssveit. Fram kemur að nýr...

Vestri burstaði Kóngana

Vestri spilaði sinn fyrsta heimaleik í knattspyrnunni í gær og var þetta liður í 64 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Það var jafnræði í blá byrjun...

Opið fyrir umsóknir í Lýðháskólann á Flateyri

Lýðháskólinn á Flateyri auglýsir nú eftir umsóknum til náms frá og með deginum í dag, 15. apríl, samkvæmt tilkynningu frá skólanum. Kennsla hefst haustið...

Svíþjóð býður vestfirskum listamönnum heim

Á vef Ísafjarðarbæjar kemur fram að atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsi eftir umsóknum frá myndlistarmönnum í bæjarfélaginu sem vilja taka þátt í samstarfsverkefni við...

Stofnuðu hvatningarhóp til að stuðla að heilbrigðum lífsstíl

Hópur vaskra kvenna á Patreksfirði tók sig saman á dögunum og stofnaði hvatningarhóp í heilsurækt. Hópurinn kallar sig Patró Fit, en konurnar byrjuðu að...

„Allt í lagi“ spurningaleikur og fjölskylduskemmtun á sunnudag

Á sunnudaginn næsta, 15. apríl kl. 17:00, verður stórviðburðurinn "Allt í lagi", haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Á heimasíðu Félagsheimilisins kemur fram að "Allt í...

„Raforkukerfi sem treystir á díselvélar er ekki kerfi til framtíðar“

Á heimsíðu Vesturverks má lesa samantekt þeirra úr skýrslum sem Háskólinn á Akureyri vann fyrir fyrirtækið um mat á samfélagslegum áhrifum Hvalárvirkjunar á Vestfirði....

„Húmoristar hvergi fleiri miðað við höfðatölu“

Laugardaginn 14. apríl verður haldið svokallað Húmorsþing á Hólmavík. Það eru 10 ár síðan fyrsta Húmorsþingið var haldið en það eru Háskóli Íslands og...

Nýjustu fréttir