Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Myndlistarsýning í Ráðhúsinu í Bolungavík í dag kl 18.

Velkomin á opnun sýningar! Á skírdag, 18. apríl kl. 18 opna dyrnar að nýrri sýningu. Anna Ingimars ljósmyndari sýnir verk sín í Ráðhússal Bolungarvíkur, að Aðalstræti...

Nova byggir upp á Vestfjörðum

Á undanförnum árum hefur Nova verið í umsvifamiklum fjárfestingum á farsímakerfum og þar með talið á Vestfjörðum. Bæjarfélög á Vestfjörðum eru víða með sterkt...

Páskaeggjamót Vestra og Góu í körfubolta

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í  körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30. Yngri iðkendur hefja leik kl. 10.30 en...

Fjölmenni í Dýrafjarðargöngum þegar slegið var í gegn

Mikið fjölmenni var samankomið í Dýrafjarðargöngum þegar slegið var í gegn um kl 15 í dag. Ætla má að um 300 manns hafi verið...

Losun gróðurhúsaloftegunda fiskiskipa minnkað um 29%

Losun gróðurhúsalofttegunda frá fiskiskipum hefur minnkað um 29% frá 1990 til 2017. Er þetta langsamlegasta mesta minnkun mengunar frá nokkurri atvinnugrein á Íslandi á...

ASÍ starfsmenn hjá sveitarfélögum fá 1,7% kauphækkun

Drífa Snædal, forseti ASÍ undirritaði í gær samkomulag um launaþróunartryggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Laun félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum...

Staðreyndir um Dýrafjarðargöngin

Í tilefni af hátíðardagskránni í dag í Dýrafjarðargöngunum, sem er á vegum verktakans, hefur Vegagerðin tekið saman helstu staðreyndir um jarðgöngin. Samningsupphæð tveggja samninga...

Skólahljómsveitin frá Núpi snýr aftur vestur

Fyrir 50 árum kom fram á Núpi í Dýrafirði skólahljómsveitin Rassar, eins og þeir kölluðu sig og spiluðu á dansæfingu í skólanum og áttu...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – minningardagskrá í Dalbæ 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 15 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Kalkþörungaverksmiðjan á Bíldudal vill stækka um nærri helming

Íslenska Kalkþörungafélagið hefur heimild til að framleiða allt að 85.000 tonn af kalki  á ári en óskar eftir heimild til að auka framleiðsluna í...

Nýjustu fréttir