Blámi: Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á...

Líflegt á strandveiðunum í gær

Líflegt var á strandveiðunum í gær. Á Patreksfirði lönduðu 45 bátar samtals um 37 tonnum og í Bolungavík voru 37 bátar með...

Marel og Lax-Inn í samstarf

Marel og Lax-Inn nýsköpunar og fræðslumiðstöð lagareldis, hafa undirritað samstarfssamning sem miðar að því að auka fræðslu, þekkingu, og styðja við að...

Rostungar í Selasetrinu

Selasetur Íslands opnaði Rostungasýningu í Selasetrinu á Hvammstanga á föstudaginn. Sýningin er samvinnuverkefni með Náttúruminjasafn Íslands, sem er...

Bjartur lífsstíll fyrir alla

ÍSÍ og Landssamband eldri borgara (LEB) hafa sett á laggirnar hreyfiúrræði fyrir eldra fólk, sem hefur fengið nafnið „Bjartur lífsstíll”.Verkefnastjórarnir þær Ásgerður...

Fjölbrautaskóla Snæfellinga vantar deildarstjóra á Patreksfirði

Staða deildarstjóra við Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði er laus til umsóknar.  Deildarstjóri á Patreksfirði er nemendum til aðstoðar...

Menntaskólinn á Ísafirði útskrifar 50 nemendur

Laugardaginn 21. maí voru 50 nemendur brautskráðir frá skólanum við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Útskriftarnemar, starsfólk skólans, afmælisárgangar og aðrir gestir voru...

Línuívilnun í steinbít afnumin

Línuívilnun í steinbít fyrir tímabilið mars - maí var afnumin 18. maí síðastliðinn. Slíkt er gert þegar Fiskistofa telur að viðmiðunarafla í...

Ísafjarðarhöfn: 841 tonn landað í apríl

Alls var landað 841 tonnum í aprílmánuði. Þar af voru 278 tonn af afurðum úr Júlíusi Geirmundssyni ÍS eftir tvær veiðiferðir....

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð um Arnardal -einn skór -laugardaginn 28. maí

Fararstjórn: Hjörtur Arnar Sigurðsson. Mæting: Kl. 10 við Bónus og 10:15 í Arnardal. Stundum var talað um dalina tvo ,,Fremri"...

Nýjustu fréttir