MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fær styrk

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg hefur fengið 3.500.000 kr. styrk úr Barnamenninngarsjóði fyrir verkefnið – Skjaldbakan. Skjaldborg er í samstarfi við Heimildamyndasamsteypuna, Kvikmyndamiðstöð Íslands...

Fiskeldissjóður: 8 styrkir til Vestfjarða

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað öðru sinni styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þar sem sjókvíaeldi er stundað. Að þessu sinni...

Sumarháskólinn á Hrafnseyri: metaðsókn

29 manns sóttu um að komast á námskeið sumarháskólans á Hrafnseyri sem haldið verður 29. – 31. júlí í sumar og hafa...

HG: Ísfirsk fjárfesting stærsti hluthafinn

Eftir kaup Jakobs Valgeirs ehf á 19,64% hlutafjár í Hraðfrystihúsinu Gunnvör hf hafa orðið nokkrar breytingar á hluthafahóp félagsins. Þau sem...

Nýkjörnar sveitarstjórnir: fyrstu fundir á morgun

Nú er runnið upp nýtt kjörtímabil í sveitarstjórnum landsins og nýkjörnir sveitarstjórnarmenn formlega teknir við. Fyrstu fundirnir verða strax á morgun 31....

MERKIR ÍSLENDINGAR – VILMUNDUR JÓNSSON

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Sumar- og Söguleikhús Kómedíuleikhússins

Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði er orðið fastur liður í hinu vestfirska sumri. Sumarsýning ársins er, Listamaðurinn, og verður frumsýnd miðvikudaginn 15....

Ísafjörður – Nú skal drasl og dót burt af Suðurtanganum

Eftir viku hefst dýpkun við Sundabakka á Ísafirði. Í fyrstu lotu dýpkunarinnar verður efni dælt upp á Suðurtanga...

Umframafli á strandveiðum

Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. Strandveiðiafli umfram það...

Nýjustu fréttir