Laugardagur 20. apríl 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – SVEINBJÖRN FINNSSON

Svein­björn Finns­son fædd­ist þann 21. júlí 1911 á Hvilft í Önund­arf­irði.For­eldr­ar hans voru Finn­ur Finns­son, bóndi þar, f. 1876, d. 1956, og...

Vesturbyggð: Þórdís Sif Sigurðardóttir nýr bæjarstjóri

Þórdís Sif Sigurðardóttir verður næsti bæjarstjóri Vesturbyggðar. Samkomulag hefur náðst við hana og hefur hún störf 1. september næstkomandi. Gengið verður formlega...

Bolungavík: 10 leiguíbúðir tilbúnar um mánaðamótin

Í Bolungavík er verið að breyta verslunar- og skrifstofuhúsnæði í íbúðir. Það er húsnæði Einars Guðfinnssonar hf við Vitastíg, sem var í...

Arctic Fish: Síldarvinnslan kominn með stjórnarmann

Á mánudaginn var haldinn hluthafafundur í Arctic Fish og kosin ný stjórn í framhaldi af því að Síldarvinnslan keypti 34,2% hlutafjárins. Fundurinn...

Langibotn: verðið verður gefið upp

Þuríður Yngvadóttir, stjórnarformaður Landgræðslusjóðs segir að hún vilji ekki gefa upp söluverðið á jörðinni Langabotni í Geirþjófsfirði fyrr en búið er...

Strandveiðar: síðasti dagur á morgun

Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu um strandveiðarnar og þar segir að að öllu óbreyttu verði síðasti dagur strandveiða á morgun. ...

Af hverju er Rauðisandur rauður?

Rauðasandur, sem einnig er nefndur Rauðisandur í nefnifalli, er sunnarlega á Vestfjarðarkjálka, fyrir austan Látrabjarg. Það er einföld skýring á litnum á Rauðasandi....

Hólmavík: urðun innanbæjar ábótavant

Í gær var unnið að því á Hólmavík að urða innanbæjar á Hólmavík gólfefni frá gamla söluskála N1. Anton Helgason heilbrigðisfulltrúi Vestfjarða...

Strandveiðum brátt lokið

Þegar strandveiðar hófust í morgun voru tæplega 800 tonn af þorskióveidd. Í lögum um stjórn fiskveiða segir ...

Göngum um Ísland

Göngum um Ísland er átaksverkefni UMFÍ og visir.is í samstarfi við Optical Studio. Átakið hófst 15. júlí síðastliðinn...

Nýjustu fréttir