Laugardagur 20. apríl 2024

Ferðafélag Ísfirðinga: Skálavík – Bakkaskarð – Galtarviti

31. júlí, sunnudagurFararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.Brottför: Kl. 9 frá búðinni í Súðavík. Tími: 7-8 tímar.

Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari með tónleika í Steinshúsi

Í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verða tónleikar föstudaginn 29. Júlí. Kl. 20. Fram koma Kira Kira, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir og Framfari....

Eyjólfur Ármannsson: ekki fylgjandi gjaldi af umferð um jarðgöng

"Ég er ekki fylgjandi gjaldi af umferð um jarðgöng" segir Eyjólfur Ármannsson, alþm. Flokks fólksins aðspurður um afstöðu hans til ...

Harmonikusafn Ásgeirs S. Sigurðssonar í Byggðasafni Vestfjarða

Árið 2008 færðu hjónin Ásgeir S. Sigurðsson og Messíana Marsellíusdóttir Byggðasafni Vestfjarða að gjöf Harmonikusafn Ásgeirs S.Sigurðssonar. Þá...

Verkalýðsfélag Vestfirðinga styrkir flóttafólk frá Úkraínu

Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestfirðinga samþykkti að svara ákalli frá verkalýðsfélögum í Úkraínu og nágrannaríkjum þeirra um stuðning í orðum og verki.

Grunnskólanemendum með erlendan bakgrunn fjölgar

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru nemendur í grunnskólum 46.859 haustið 2021 og hafa ekki áður verið fleiri nemendur í skyldunámi á Íslandi.

MIKIL UPPSVEIFLA FUGLALÍFS Í SKJALDFANNARDAL

Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn vakti athygli á fjölbreyttu fuglalífi í dalnum í pistli á Facebook síðu sinni. Rekur hann fuglalífið sem...

Tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá á Snæfjallaströnd

Á Snæfjallaströnd verður tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá laugardaginn 30. júlí. Í Unaðsdalskirkju verða tónleikar kl 14. Steindór Andersen og...

Ísafjarðarbær: leigir húsnæði fyrir almannavernd

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt  leigusamning Ísafjarðarbæjar við Björgunarfélag Ísafjarðar um aðstöðu almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps, svo og aðgerðastjórnar. Teknir...

Ísafjarðarbær: 10 m.kr. endurbætur á Safnahúsinu Ísafirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið tilboði frá Urðarkletti ehf. að fjárhæð kr. 10.050.050 í endurbætur á húsinu. Einnig bárust tilboð frá Búaðstoð ehf...

Nýjustu fréttir