Fimmtudagur 25. apríl 2024

Hrútaþukl: Gunnar Steingrímsson úr Fljótum nýr Íslandsmeistari

Um helgina var Íslandsmótið í hrútadómum haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Nýr meistari var krýndur, en Strandamenn náðu ekki að...

Landsnet: ákvörðun Skipulagsstofnunar seinki ekki spennusetningu strengsins yfir Arnarfjörð

Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets segir að Landsnet muni um að vinna að aðalskipulagsbreytingu vegna nýs rafstrengs frá Mjólká til Bíldudals með það...

Ísafjarðarbær: 16% framkvæmda lokið í lok júní

Fram kemur í yfirliti Ísafjarðarbæjar um stöðu framkvæmda á fyrri hluta ársins að lokið var framkvæmdum fyrir 108 m.kr. af 640 m.kr....

Flateyri: unnið að uppsetningu ofanflóðagrinda

Unnið er að því að setja upp snjósöfnunargrindur á Eyrarfjalli fyrir ofan Innra-Bæjargil og Skollahvilft, en þaðan koma snjóflóðin sem falla í...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Nýr skólastjóri Reykhólaskóla

Anna Margrét Tómasdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Reykhólaskóla. Anna Margrét var forstöðumaður Ungmennabúða UMFÍ á Laugum í Sælingsdal frá...

Ákvörðun um breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun að gefa út breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði. Breytingin felur...

Góður gangur í framkvæmdum

Í vor var ráðist í framkvæmdir á hluta húsnæðis Grunnskólans á Ísafirði (gula húsinu) vegna myglu sem hafði komið upp..

Nýsköpunarhemill – Hvað er nú það?

Nýsköpunarhemillinn Startup Westfjords 2022 á Þingeyri verður haldinn yfir tvær helgar í haust og að þessu sinni er yfirskriftin „Frá hugmynd til...

Önundarfjörður: Enn er synt í klauffar Sæunnar

Það er komin hefð á Sæunnarsundið í Önundarfirði síðasta laugardag í ágúst og árið 2022 er engin undantekning. Sundið stækkar og stækkar...

Nýjustu fréttir