Föstudagur 19. apríl 2024

Réttir 2022

Samkvæmt venju hefur Bændablaðið safnað saman upplýsingum um réttardaga þetta árið. Á Vestfjörðum hafa þessir réttardagar verið ákveðnir...

Aðlögun að breyttum heimi

Byggðastofnun, ásamt Veðurstofu Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneyti standa að baki fræðsluviðburðinum „Aðlögun að breyttum heimi...

Rúmlega 30 nýnemar í Háskólasetri Vestfjarða

Yfir 30 nýir nemendur hefja meistaranám við Háskólasetur Vestfjarða í næstu viku og standa nýnemadagar yfir 25.-26. ágúst.

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi grænmetissúpa

Mörgum finnst kannski skrítið að nota skyr í súpu en þetta kemur skemmtilega á óvart. Eina sem er virkilega öðruvísi við þessa...

Maskína: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á vestanverðu landinu

Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi á Vesturlandi og Vestfjörðum samkvæmt nýrri könnun Maskínu, sem framkvæmd var dagana 12. til 17.ágúst 2022 og voru...

Vinnueftirlitið fækkar störfum á Ísafirði

Starfsmönnum Vinnueftirlitsins á Ísafirði fækkar um einn nú í haust. Samkvæmt heimildum Bæjarins besta verður dregið úr þjónustu frá Ísafirði þannig að...

Vinstri græn með flokksráðsfund á Ísafirði um helgina

Flokksráðsfundur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 27.-28. ágúst.  Flokksráðsfundir eru haldnir tvisvar á ári og...

Ríkisstjórnin á Vestfjörðum í næstu viku

Í næstu viku verður ríkisstjórn landsins á Vestfjörðum. Haldinn verður ríkisstjórnarfundur á Ísafirði. Sigríður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu, sem kemur að skipulagningu dagskrá,...

Samstarf við Grænlendinga um loðnurannsóknir

Nýja grænlenska rannsóknaskipið Tarajoq er í Hafnarfjarðarhöfn þessa dagana, en það fer til loðnurannsókna á laugardaginn kemur. Þar verða meðal annarra, sérfræðingar...

Einungis sýslumenn kanna hjónavígsluskilyrði

Frá og með 1. september 2022 þurfa allir sem ætla að ganga í hjúskap hér á landi að óska eftir könnun á...

Nýjustu fréttir