Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Fjögurra mánaða skilorð fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Við leit á manninum og í...

Vegtollar fjármagni stórframkvæmdir

Jón Gunnarsson, ráðherra Samgöngumála segir í aðsendri grein í Viðskiptablaðinu í gær að hugmyndir um stórframkvæmdir í vegagerð verði kynntar á næstunni. Segir hann...

Fjölgar í byggingariðnaði – fækkar í sjávarútvegi

Launþegum hef­ur fjölgað mest í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu und­an­farið ár en þeim hef­ur hins veg­ar fækkað í sjáv­ar­út­vegi. Á 12 mánaða tíma­bili, frá apríl 2016...

„Fiskverð ígildi hamfara“

Smábátaeigendur eru þessa dagana rasandi yfir lágu fiskverði eftir því sem kemur fram á vef Landssambands smábátaeigenda (LS). Í gær var meðalverð á mörkuðum...

Vestri og Víðir mætast á Torfnesvelli

Vestri mætir Víði frá Garði á Torfnesvelli á morgun. Önnur deild Íslandsmótsins í knattspyrnu hófst um síðustu helgi og Vestri sigraði Fjarðabyggð 1-0 í...

Ársfundur Orkubúsins opinn almenningi

Fundurinn verður haldinn á Hótel Ísafirði og hefst kl. 12. Svipaðir fundir verða haldnir á Hólmavík og á Patreksfirði fljótlega á eftir. Á fundinum...

Hvasst í dag

Veðurstofan varar við stormi í dag við suðausturströndina, á Vestfjörðum og við norðurströnd landsins. Þá er búist við mikilli úrkomu á Austfjörðum og suðausturlandi,...

Skora á ráðherra að friða Eyjafjörð

Hags­munaaðilar í veiði, hvala­skoðun, úti­vist og sjó­mennsku hafa skorað á Þor­gerði Katrínu Gunn­ars­dótt­ur, sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra, að friða Eyja­fjörð fyr­ir sjókvía­eldi á laxi. Þetta...

„Örugglega Íslandsmet“

Rúmt ár er síðan slátrun hófst hjá Arnarlaxi á Bíldudal og hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt með hverjum mánuðinum. Í gær var slátrað...

Bolfiskvinnsla að nálgast þolmörkin

Styrking krónunnar hefur haft veruleg áhrif á rekstur sjávarútvegsfyrirtækja. Raungengi krónunnar er nú svipað og það var fyrir hrun. Ætla má að tekjur vegna...

Nýjustu fréttir