Miðvikudagur 24. apríl 2024

Sveitarstjórnarmenn : vilja jafna samkeppnisstöðu Vestfjarða við önnur svæði

Ríkisstjórn Íslands fundaði í dag með sveitarstjórnarmönnum á Vestfjörðum og Vestfjarðastofu á Ísafirði í dag. Á fundinum fór Sigríður Ó. Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri...

Hálf öld frá 50 mílna útfærslunni

Í dag 1. september eru fimmtíu  ár liðin frá því að fiskveiðilögsagan var færð út í 50 sjómílur. Togvíraklippur...

UMFÍ með rekstur skólabúða á Reykjum

Aðeins örfáar vikur eru síðan skrifað var undir samning um að UMFÍ taki við rekstri Skólabúðanna á Reykjum.

Unnið að framtíðarsýn fyrir Látrabjarg

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Vesturbyggðar og landeigenda vinna nú að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Látrabjarg.   Markmið með stjórnunar- og verndaráætlun...

Tálknafjörður: Strandgatan malbikuð

Fyrir nokkrum dögum var malbikunarflokkur á ferðinni á Tálknafirði og malbikaði Strandgötuna, Lækjargötuna, hluta af Hafnarsvæðinu og eitthvað á vegum einkaaðila líka....

Byggðasafn Vestfjarða: byggt verði nýtt hús fyrir 300 m.kr.

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir fjármagni á árunum 2025-2032 til þess að byggja 400 fermetra...

Fjölmenni við opnun útsýnispalls á Bolafjalli

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega opnaður í morgun við hátíðlega athöfn. Það var Pétur Vigfússon, íbúi í Bolungavík, sem klippti á...

Vísindaport föstudaginn 2. september: Ertu einmana í fjarnámi eða langar þig aftur í nám?

Háskólasetur Vestfjarða, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Menntaskólinn á Ísafirði bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og ólík úrræði. Föstudaginn 2. september...

Bolungavíkurhöfn: 2.171 tonn í ágúst

Óvenjumikill afli barst að landi í Bolungavík í ágústmánuði. Alls var landað 2.171 tonnum af bolfiski. Athyglisvert er að línuafli var...

Arctic Fish: 526 kr. framlegð af hverju kg af eldislaxi

Fram kemur í fjárhagslegum upplýsingum Arctic Fish, sem birtar voru í gær að meðalverð á seldu kg af eldislaxi á öðrum ársfjórðungi...

Nýjustu fréttir