Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Andri Rúnar bestur í Pepsi-deildinni

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnukempa frá Bolungarvík, var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar karla. Keppnistímabilinu lauk um helgina og framherjinn skæði skoraði í lokaleik deildarinnar í...

Kaldalind hætt við vatnskaup

Fyrirtækið Kaldalind ehf. hefur hætt við markaðsstentingu og útflutningi á vatni frá Ísafirði. Um áratugur er síðan fyrirtækið og Ísafjarðarbær skrifuðu undir fyrsta samninginn...

Alþýðufylkingin býður ekki fram í Norðvestur

Alþýðufylk­ing­in hygg­ur á fram­boð í fjór­um kjör­dæm­um í alþing­is­kosn­ing­un­um sem fram fara 28. októ­ber. Fyrir kjósendur í Norðvesturkjördæmi sem eru lengst til vinstri á...

Frönsk og rússnesk tónlist á minningartónleikum um Sigríði og Ragnar H.

Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða haldnir í Hömrum laugardaginn 7.október kl. 16. Flytjendur á tónleikunum er Tríó Sírajón,...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...

Komnir 111 metra inn í fjallið

Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav sem eru að grafa Dýfjarðargöng eru komnir 111 m inn í fjallgarðinn milli Arnarfjarðar og Dýrfjarðar. Þrjár vikur...

Eva Pandora efst hjá Pírötum

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lauk á laugardaginn. Eva Pandora Baldursdóttir alþingismaður mun leiða lista Pírata í kosningunum síðar í mánuðinum, líkt og hún gerði...

Heiðrúnu veitt heiðursslaufa

Heiðrúnu Björnsdóttur var á föstudag afhent með viðhöfn fyrsta bleika slaufan á Vestfjörðum í þakkarskyni fyrir störf sín í þágu Krabbameinsfélagsins Sigurvonar. Bleika slaufan,...

Óbreyttur listi

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins þingaði í Borgarnesi í gær. Tillaga stjórnar kjördæmisráðs um að leggja fram óbreyttan lista frá því í þingkosningunum fyrir ári var samþykkt....

Nýjustu fréttir