Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Öll vötn til Dýrafjarðar – rökstuðningur með styrkjum

Verkefnið öll vötn til Dýrafjarðar veitti í vikunni 16 styrki samtals að upphæð 7 milljónir króna eins og greint hefur verið frá á bb.is....

Neytendasamtökin veita leigjendaaðstoð

Í dag kom út árskýrsla leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna fyrir árið 2018. Þar er rifjað upp að eftir hrun hafi verið tekin ákvörðun um að taka upp...

Vestri – blak : síðustu leikirnir í deildinni

Karlaliðið spilar kl. 13 á laugardag í Torfnesi og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun afhenda liðinu deildarmeistarabikarinn eftir leik. Kvennaliðið spilar kl. 15 á laugardag í Torfnesi...

Ísafjarðarbær: aksturstyrkur 30.000 kr

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að taka upp sérstakan akstursstyrk 30.000 kr á ári til barna og unglinga á grunnskólaaldri sem eiga...

IceFish styrkir tvo afbragðsnemendur

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar afhenti tveimur nemendum við Fisktækniskóla Íslands veglega námstyrki við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum í gær. Sólveig Dröfn Símonardóttir frá...

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Grólind- ástand gróður og jarðvegs_fundir á Vestfjörðum

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið...

Fasteignamarkaðurinn febrúar: 13 samningar og 238 mkr.

Þjóðskrá Íslands hefur birt upplýsingar um fasteignamarkaðinn í febrúar 2019. Á Vestfjörðum var samanlögð upphæð 13 samninga 238 milljónir króna. Meðalupphæð á samning var...

Vestfirðingar í málþingi um áhættumat erfðablöndunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur boðað til málþings um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi, fimmtudaginn 14. mars...

7 mkr. styrkúthlutun úr sjóðnum: Öll vötn til Dýrafjarðar

Auglýst var eftir styrkumsóknum 17. desember 2018 úr sjóði sem verkefnisstjórn Allra vatna til Dýrafjarðar veitir úr í umboði Byggðastofnunar fyrir verkefnastyrki til nýsköpunar-...

Nýjustu fréttir