Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ráðherra heimsótti Arnarlax

Jón Gunnarsson ráðherra samgöngu og sveitarstjórnarmála heimsótti fiskeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal nú fyrr í vikunni. Hann skoðaði vinnslu fyrirtækisins, skrifstofur og stjórnstöð, jafnframt því...

Veiðigjöld tvöfaldast

Veiðigjöld í sjávarútvegi ríflega tvöfaldast á milli ára miðað við nýja reglugerð fyrir komandi fiskveiðiár. Miðað við áætlað aflamark verður gjaldið um það bil...

Göngin klædd að innan með eldfimum efnum

Fern jarðgöng á landinu standast ekki öryggissúttekt EuroRap í Evrópu að sögn Ólafs Guðmundssonar, starfsmanns EuroRap á Íslandi. Ólafur var til viðtals hjá Gissur Sigurðssyni á...

Reynsluboltar miðla af reynslu sinni

Yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Vestra fengu góða heimsókn í gær þegar Martin Hermannsson og Hildur Björg Kjartansdóttir sóttu Ísafjörð heim og sáu um æfingar gærdagsins...

Vilja vita hverjir kaupa aflann

Landssamband smábátaeigenda bíður nú svara frá fiskmörkuðunum hvort fallist verður á beiðni félagsins um að seljendur fái upplýst hver kaupi af þeim aflann. Á...

Byggja brýr milli Íslands og Spán­ar

Á morgun mun 18 manna spænskur hópur koma til Bolungarvíkur eftir að hafa farið hringinn í kringum landið á sérstökum mótorhjólum. Tilgangur ferðarinnar er...

Strandveiðar stöðvaðar í dag

Síðasti veiðidagur á strandveiðum á svæði A í júlí er í dag. Svæði A nær frá sunnanverðu Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Veiðidagar á svæðinu verða...

Sektir fyrir umferðarlagabrot verða hækkaðar

Að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur ríkissaksóknari gert tillögu að breyttri reglugerð um sektir við umferðarlagabrotum. Lagt er til að fjárhæðir sekta verði uppfærðar...

Byggðakvóti til 10 ára

Starfshópur sjávarútvegsráðherra um breytingar á byggðakvótakerfinu leggur til að byggðakvótanum verði úthlutað til 10 ára í stað eins árs, tryggður verði meiri stöðugleiki og...

Tap fyrir Hetti

Höttur bar sigurorðið af Vestra í 2. deild karla á gærkvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni og fór hann fram á Vilhjálmsvelli...

Nýjustu fréttir