Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi tekin í dag

Í dag tók Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fyrstu skóflustunguna að nýju 13 íbúða fjölbýlishúsi, sem mun rísa við Sindragötu á Ísafirði í sumar....

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Myndband um sauðburðarhjálp

Nú þegar líða fer á maímánuð eru það ekki bara sveitarstjórnarkosningar sem hrista upp í fólki heldur þurfa bændur og aðstoðarfólk þeirra að vera...

Eflum lýðræðislega þátttöku fatlaðs fólks

Átak, félag fólks með þroskahömlun, stendur fyrir opnum viðburði í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þann 12. maí kl 13:00. Félagið ferðast nú um landið til...

17 einstaklingar skráðu lögheimili sitt í Árneshreppi

Á vef frettabladsins.is er sagt frá því í morgun að 17 einstaklingar hafi skráð lögheimili sitt í Árneshreppi á tímabilinu 24. apríl til 4. maí....

Vortiltekt í Ísafjarðarbæ

Ísafjarðarbær hefur forgöngu um vortiltekt í samvinnu við íbúa, skóla og fyrirtæki, en markmiðið er að gera Ísafjarðarbæ að enn fallegri og skemmtilegri bæ,...

Viltu bjarga laxinum? Leggðu þá flugustönginni

Svona hljóðar fyrirsögn hjá norska Aftenposten þar sem fjallað er um erfðasamsetningu villta laxastofnsins. Norsku vísindamennirnir Erik Slinde, professor emeritus hjá Norska miljö- og...

Krían er mætt í Arnarfjörð

Á Þingeyrarvefnum kemur fram að krían hafi mætt í Arnafjörðinn, þann 9. maí. "Þau ánægjulegu tíðindi urðu í dag í æðarvörpunum á Eyri í...

Málstofa um geðheilsu ungs fólks

11. maí verður afar áhugaverð málstofa og vinnustofur á vegum Hugarafls og Vesturafls um geðheilsu, ungt fólk og samfélagið á Vestfjörðum. Málstofan hefst með...

Framtíðin mætt á opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ

Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ opnaði föstudaginn 4. maí með pompi og prakt í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Margt var um manninn við opnunina en gestum...

Nýjustu fréttir