Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ferðamönnum bjargað af Hrafnseyrarheiði

Landsbjörg sendi björgunarsveit frá Þingeyri til þess að bjarga tveimur erlendum ferðamönnum úr sjálfheldu upp á Hrafnseyrarheiði á mánudagskvöldið. Ferðamennirnir  voru á suðurleið og voru...

Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS seld fyrir 61 milljón króna

Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 508 hefur verið seld til Societe Cofrima Guinee Sarlu, Sandervalia C/Kaloum-Conakry í  Gíneu fyrir 525.000 bandaríska dollara. Það svarar til um 61...

Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins

Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Hápunktur afmælisársins er svo í þessari...

Eyrarskjól viðbygging: samið við Gömlu spýtuna ehf

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að samið verði við Gömlu spýtuna ehf um viðbyggingu og endurbætur í Eyrarskjóli. Byggja á nýja deild og milligang...

Hvalárvirkjun: undirbúningsframkvæmdir í sumar

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur samþykkt öðru sinni breytingar á deiliskipulagi til þess að gera kleift að framkvæmda nauðsynlegar rannsóknir vegna virkjunaráformanna. Forsvarsmenn Vesturverks ehf segja að...

Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið

Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...

Verkvest: samningum slitið- hugað að aðgerðum

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins sendi frá sér í gær fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Starfsgreinasamband Íslands hafi ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins eftir árangurslausan...

Opnað norður í Árneshrepp

Vegagerðin opnaði í gær veginn norður í Árneshrepp. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti segar fremur lítill snjór sé um þessar mundir og gengið hafi vel að...

Landvernd: aðrar leiðir fýsilegar en Hvalárvirkjun

"Við höfum ekki haft færi á að kynna okkur skýrsluna og ég skal svara þér seinna í vikunni" segir Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar...

Tveir fastir á Hrafnseyrarheiði í kvöld

Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út á sjöunda tímanum í kvöld vegna tveggja strandaglópa á Hrafnseyrarheiði. Þeir komast ekki leiðar sinnar vegna snjóflóða, um...

Nýjustu fréttir