Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Stofnfundur Vestfjarðastofu

Um nokkurt skeið hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Vestfjarðastofu ses (sjálfseignarstofnun). Vestfjarðastofa mun taka að sér að reka og þróa áfram þau verkefni...

Standardar og frumsamið í heimilislegum búning

Ef tónelskir eru á höttunum eftir ástkærum sönglögum, djassskotnum íslenskum standördum og frumsömdu efni, allt í léttum og heimilislegum búning, þá geta þeir gert...

Baldur siglir ekkert í vikunni

Vegagerðin hefur ákveðið að lengja þjónustutímann á milli Brjánslækjar og Reykhóla til kl 20 á meðan ferjan Breiðafjarðarferjan Baldur er frá vegna bilunar. Aðalvél...

Snjóflóð féll á veginn um Hvilftarströnd

Búið er að loka Flateyrarvegi eftir að snjóflóð féll á veginn um Hvilftarströnd laust eftir hádegi. Sökum lélegs skyggnis er ekki hægt að meta...

Súðavíkurhlíðin í biðstöðu

Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu en vitað er að eitt snjófljóð féll á veginn í gær. Lítið sem ekkert skyggni...

Skúraröðin verður seld

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að auglýsa skúraröðina við Fjarðastræti á Ísafirði til sölu. Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir að skúrarnir verði rifnir...

Bolvíkingar þurfa að taka sér tak

Bolungarvík kom illa út úr könnun Samgöngustofu og Landsbjargar á öryggi barna í bílum. Ísfirðingar voru aftur á móti til fyrirmyndar. Könnunin var gerð...

Vetrarríki á Vestfjörðum

Það hefur snjóað mikið á Vestfjörðum. Ófært er á Steingrímsfjarðarheiði og yfir Þröskulda. Vegurinn um Súðavíkurhlíð var lokað í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Óvissustig vegna...

Hóls- og Eyrarhreppur verður lokahnykkurinn

Frá því um aldamót hefur útgáfufélag Búnaðarsambands Vestfjarða staðið fyrir merkri bókaútgáfu þar sem fjallað er um sveitir og byggðir í hverri sýslu á...

Útflutningsverðmæti eykst á næstu árum

Gangi spá fyrir árið 2017 eftir munu útflutningsverðmæti sjávarafurða nema 210-220 milljörðum króna, en það samsvarar ríflega 7 prósent samdrætti milli ára. Þetta kemur...

Nýjustu fréttir