Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vestri marði sigur gegn Hamri

1. deildar lið Vestra í körfuknattleik karla háði góða baráttu við lið Hamars á Jakanum síðastliðinn föstudag. Hamar hafði yfirhöndina nánast allan fyrsta leikhluta og...

Færeyingar vilja fá Heiðar Birni í sínar raðir

Ísfirðingurinn Heiðar Birnir Torleifsson hefur fengið tilboð frá færeysku B-deildar félagi í knattspyrnu, um að flytjast út og æfa félagið. Heiðar Birnir hefur verið...

Vatnavextir gerðu gangnamönnum erfitt fyrir um helgina

Hiti og umtalsverð úrkoma um helgina varð til þess að það flæddi yfir bráðabirgðaveg í Arnarfirði auk þess sem efnishaugar verktakans voru í mikilli...

Opin bók í Edinborg

Liðlega 100 manns mættu í Edinborgarhúsið á laugardaginn til þess að hlýða á bókakynningu. Kynntir voru sex rithöfundar. Þeir voru Auður Ava Ólafsdóttir, Eiríkur...

Mamma Nína: Nýir eigendur

Nýir eigendur hafa tekið við pizzastaðnum Mamma Nína frá 1. nóvember síðastliðinn. Það eru feðgarnir Þorsteinn Tómasson og Gunnar sonur hans sem keyptu staðinn...

Miðstjornarfundur Framsóknar: ríkisstjórnarsamstarfið traust

Framsóknarflokkurinn hélt miðstjórnarfund um helgina að Smyrlabjörgum í Skaftafellssýslu. Í ræðu formanns flokksins, Sigurðar Inga Jóhannssonar, kom fram að ríkisstjórnarsamstarfið væri traust, það byggði á samvinnu...

Streymt verður frá samráðsfundinum í Háskólasetrinu í dag

Samráðsfundur Vísinda- og tækniráðs 2017-2019 við vísindasamfélagið, atvinnulífið og aðra hagsmunaaðila verður haldinn í dag klukkan 15-17. Sent verður út frá fundinum í beinni...

Engar athugasemdir við kostnaðartölur Vegagerðarinnar

Hvorki hreppsnefnd Reykhólahrepps né fulltrúi Multiconsult gerðu athugasemdir við kostnaðaráætlanir Vegagerðarinnar um vegagerð, brúargerð og fyllingar á svonefndri A3 leið, sem er R leið...

Sjálfsbjörg: fullt út úr dyrum

Sjálfsbjörg í Bolungavík hélt á laugardaginn sitt árlega jólabingó. Það er heæsta fjáröflun félagsins. Fjöldi veglegra vinninga var í boði sem fyrirtæki á svæðinu...

Vestfirðir: leiguíbúðum fækkaði um 26% á 5 árum

Leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga á vestfjörðum fækkað um 26% á fimm ára tímabili, frá 2012 til 2017. Þetta kemur fram í skýrslu frá varasjóði...

Nýjustu fréttir