Laugardagur 20. apríl 2024

Bolafjall: formleg opnun á morgun

Útsýnispallurinn á Bolafjalli verður formlega opnaður í fyrramálið kl 9 þegar verktakafyrirtækið Eykt afhendur pallinn til bæjaryfirvalda. Ríkisstjórn Íslands verður viðstödd...

Methagnaður af Landsvirkjun

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrstu sex mánuðum ársins nam 19 milljörðum króna og nær þrefaldaðist frá síðasta ári þegar hann var um 7...

Ferðafélag Ísfirðinga: Rembingur

Laugardaginn 3. septemberFararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Brottför: Kl. 9 frá Bónus á Ísafirði.  Þægileg gönguleið upp á þetta fallega fjall sem...

Sjálfsbjörg Ísafirði: aðgengisdagurinn 27. ágúst 2022 – víða pottur brotinn

Laugardagurinn rann upp bjartur og hlýr, alls voru mættir 24  á  bílastæði H.-Vest. Þar fóru fram góðar umræður manna á milli og...

Arctic Fish: fær að nota ásætuvarnir í Dýrafirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði. Breytingin felur í sér heimild til notkunar ásætuvarna á...

Kampi: 173 m.kr. hagnaður í fyrra

Hagnaður varð á rekstri Kampa á Ísafirði á síðasta ári um 173.385.039 kr. Samkvæmt efnahagsreikningi voru eignir felagsins um síðustu áramót 577.355.288...

Samúel í Selárdal

Samúel Jónsson fæddist árið 1884 í Arnarfirði á bænum Horni. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorsteinsson og Guðríður Guðmundsdóttir. Það má með sanni...

Vilja sem flest sjónarmið varðandi vindorkuver

Starfshópur um vindorku sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í sumar kallar nú eftir sjónarmiðum hagaðila, sveitarfélaga, félagasamtaka og almennings á málefnum...

Bergdís Þrast­ar­dóttir er nýr leik­skóla­stjóri á Arakletti

Bergdís Þrast­ar­dóttir hefur verið ráðin í starfi leik­skóla­stjóra á Arakletti á Patreksfirði. Bergdís er fædd og uppalin á Patreksfirði...

Grunur um eldislax í á á Vestfjörðum

Matvælastofnun barst tilkynning síðastliðinn föstudag vegna laxa sem veiddir voru í á á Vestfjörðum en grunur er um að um eldislax sé...

Nýjustu fréttir