Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kræklingarækt í Steingrímsfirði

Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 fór fram í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Strandbúnaður er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu land- og sjávargæða í og...

Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn

Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71. Fjölnir vann...

Vísindaportið verður á mánudaginn : Vaxandi hvalastofnar

Vísindaportið frestast til mánudags að þessu sinni vegna veðurs. Vaxandi hvalastofnar: Hvernig fjölgun hvala getur gagnast lífríki hafsins ATHUGIÐ BREYTTUR TÍMI: VÍSINDAPORT Á MÁNUDEGI! Í Vísindaporti vikunnar...

Strandveiðar: frv um óbreyttar veiðar

Atvinnuveganefnd hefur lagt fram frumvarp um að Strandveiðar verði með sama sniði og í fyrra þ.e. 12 dagar í mánuði á öllum svæðum. Aukið...

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Kominn tíma á breytingar

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungavíkur segir að það hafi verið kominn tími á breytingar, aðspurð um ástæður þess að hún hefur sagt upp starfi...

Áhættumat Hafró: ýmsar breytur Hafró eiga ekki við rök að styðjast

Á kynningarfundi fiskeldisfyrirtækja í gær um fiskeldi á Íslandi kom fram nokkuð hörð gagnrýni á áhættumat Hafrannsóknarstofnunar frá Ólafi I. Sigurgeirsson, aðstoðarprófessor við Háskóla...

Ódrjúgsháls í gær

Eiður Thoroddsen, Patreksfirði birtir myndir á facebook síðu sinni í gær sem sýna flutningabíl á Ódrjúgshálsi sem hefur farið út af veginum og hefur...

Súðavík óskar eftir fundi um hafnasamlag við Ísafjörð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi frá sveitarstjóra Súðavíkurhrepps dagsett 7. febrúar, þar sem óskað er eftir fundi vegna mögulegrar sameiningar hafnarsjóða Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar. Er bréfið...

Bolungavík: skólastjórinn segir upp

Stefanía Ásmundsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Bolungarvíkur hefur sagt upp störfum og óskað að fá að hætta í byrjun maí. Uppsagnarbréfið var lagt fram í bæjarráði...

Nýjustu fréttir