Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Tekur reglulega í höndina á rosknum mönnum á förnum vegi

Fimmtudaginn 29. nóvember næstkomandi mun hljómsveitin Moses Hightower vera með tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Einn hljómsveitarmeðlima Andri Ólafsson, er ættaður frá Tálknafirði. Auk þess að...

Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...

Bjóða uppá skipstjórnarnám eftir jól

Menntaskólinn á Ísafirði ráðleggur að fara af stað með nýjan hóp í skipstjórnarnámi í janúar ef næg þátttaka fæst. Í boði er að taka...

Mest grafið í hliðarrýmum í Dýrafjarðargöngunum

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í viku 47 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í vikunni var haldið áfram með gröft í fyrsta útskotinu Dýrafjarðarmeginn....

Júlíus Geirmundsson kom í land í gær

Júlíus Geirmundsson kom til heimahafnar á Ísafirði í gær með ágætis afla. Skipið byrjaði veiðiferðina á miðunum hér fyrir vestan en færði sig svo...

Vestfirðir: atvinnutekjur eftir atvinnugreinum

Byggðastofnun flokkar atvinnutekjur eftir einstökum atvinnugreinum í skýrslu sinni um atvinnutekjur 2008-2017. Eins sjá má á myndum sem fylgja skýrslunni voru fiskveiðar langmikilvægasta atvinnugreinin...

Veiðigjöldin lækka um 4 milljarða króna

Veiðigjaldið í sjávarútvegi mun lækka úr 11 milljörðum króna í 7 milljarða króna á ársgrundvelli samkvæmt því sem kemur fram í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um...

væntanlegar tillögur um að efla innanlandsflug

Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson greinir frá því á facebook síðu sinni í gær að á næstu dögum séu væntanlegar tilögur starfshóps sem hann skipaði...

Núpurinn er kominn á flot

Línubáturinn Núpur BA sem strandaði rétt fyrir utan Patreksfjörð í gærkvöld er kominn á flot. Engan af 14 áhafnarmeðlimum sakaði við strandið en 8...

Byggðastofnun: fiskeldi kemur í stað fiskveiða

Aukning í fiskeldi á Vestfjörðum á árunum 2008 – 2017 kom í veg fyrir að mikill samdráttur í fiskveiðum á sama tíma fækkaði störfum...

Nýjustu fréttir