Tjaldsvæðið Djúpadal

Ferðaþjónustan Djúpadal er gamalgróin bændagisting sem hefur á undanförnum árum verið þróa fjölbreyttari gistimöguleika. Bærinn er í grunnin sauðfjárbýli og í túninu...

Skrifstofur ráðherra um land allt

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um...

Ægir og Týr kvödd með viðhöfn

Söguleg tímamót urðu hjá Landhelgisgæslu Íslands í gær þegar formlega var gengið frá sölu varðskipanna Týs og Ægis og þau afhent nýjum...

Skólarnir að byrja

Þessa dagana er skólastarf að hefjast á öllum skólastigum. Þannið er það einnig í Grunnskólanum á Ísafirði. Þar...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. Hann lést þann 2....

Ísafjarðarbær: 48 m.kr. í fráveitu á Suðurtanga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að gera þá breytingu á fjárhagsáætlun ársins að færa 48 m.kr. af liðnum áhöld...

Skaginn 3X gerir stóran samning við BlueWild

Skaginn 3X hefur undirritað samning við Bluewild í Noregi um að útvega heildarvinnslulausn um borð í nýjan togara félagsins. Hönnun hans er...

Ísafjarðarkirkja: sr Magnús kominn aftur vestur

Á sunnudaginn, þann 14. ágúst 2022 var messa í Ísafjarðarkirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson kvaddi söfnuðinn en hann hefur þjónað Ísafjarðarkirkju undanfarna...

Ísafjarðarbær: bæjarráð mótmælir gjaldtöku í jarðgöngum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar mótmælir gjaldtöku í jarðgöngum sem boðaðar eru segir í samþykkt bæjarráðs frá því í gær. Áhrifin af gjaldtökunni verða neikvæð...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURJÓN STEFÁNSSON

Sigurjón Stefánsson fæddist 15. ágúst 1920 á Hólum í Dýrafirði. Foreldr­ar hans voru hjónin Sigrún Árnadóttir, f. 1884, d. 1926, og Stefán...

Nýjustu fréttir