Teitur Björn aðstoðar ríkisstjórnina

Teitur Björn Einarsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni...

Uppskrift vikunnar – Lambalæri með ótrúlega lítilli fyrirhöfn

Það er yfirleitt einfalt að elda lambalæri, en þessi aðferð er meðal þeirra allra einföldustu og fljótlegustu. Frábært þegar manni langar í...

Tindátarnir í Dýrafirði

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, vinnur nú að nýju barna- og fjölskyldu leikriti. Einsog oft áður sækir leikhúsið í eign sagnaarf því verkið er...

Strandabyggð: 25 m.kr. aukin framlög Jöfnunarsjóðs

Tekjur Strandabyggðar aukast um 25 milljónir króna á þessu ári vegna hærra framlags úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Breyting varð...

Grunnskólinn á Ísafirði: kostnaður vegna myglu orðinn 41,6 m.kr.

Kostnaður við framkvæmdir við suðurhlið gula hússins í Grunnskóla Ísafjarðar sumarið 2022 er orðinn 41,6 m.kr. Þetta kemur fram í yfirliti frá...

Jökulfirðir: fiskeldið gæti skilað nærri millarði kr á ári í bæjarsjóði

Ríkisstjórnin kynnti í vikunni með fjárlagafrumvarpinu fyrir 2023 áform um að hækka fiskeldisgjaldið, sem sjókvíaeldisfyrirtækin greiða í ríkissjóð, umtalsvert á næsta...

Áhrif ljósmengunar á lífverur í hafi

Föstudaginn 16. september munu Melanie Stock og Jannis Hümlming kynna rannsóknir sínar í Vísindaporti Háskólaseturs, en þar er fjallað um áhrif ljósmengunar...

Afli í ágúst var tæp 103 þúsund tonn

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni var heildarafli í ágúst 2022 , 102,9 þúsund tonn sem er um 6% minna en í ágúst á...

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun 16. september og er þetta í tólfta sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á...

Verkís telur ekkert athugavert við trjákurl á lóð Eyrarskjóls

Í minnisblaði sem Verkfræðistofan Verkís hefur lagt fram vegna notkunar á trjákurli á lóð leikskólans Eyrarskjóls á Ísafirði kemur fram að ekkert...

Nýjustu fréttir