Laugardagur 20. apríl 2024

Íbúum Vestfjarða fjölgar um 1,6 % milli ára – Hlutfallslega mest í Súðavíkurhreppi

Íbúum fjölgar í öllum landshlutum nema á Norðurlandi vestra þar sem fækkar um 2 einstaklinga á tímabilinu frá 1. desember 2021 til...

Uppskrift vikunnar – Sjávarréttarsúpa

Súpan slær alltaf í gegn enda einstaklega ljúffeng. Best finnst mér að hafa nóg af grænmeti í súpunni og um að gera...

Bolungavíkurhöfn: 2040 tonn í september

Alls bárust rúmlega 2000 tonn að landi í Bolungavík í síðasta mánuði, sem er með því mesta sem verið hefur í einum...

Vesturbyggð: stígagerð í Litladal stöðvuð

Vesturbyggð óskaði eftir frestun á framkvæmdum við stígagerð um mánaðamótin ágúst/september í Litladal í Patreksfirði á vegum Skógræktarfélags Patreksfjarðar. Hafði sveitarfélaginu borist...

Maskína: minnst óánægja með ríkisstjórnina á Vesturlandi og Vestfjörðum

Maskína hefur birt greiningu á viðhorfi almennings til starfa ríkisstjórnarinnar. Könnunin fór fram frá 16. til 27. september 2022 og voru svarendur...

Hnífsdalur: kirkjugarðurinn fegraður

Frá því er greint á síðu Ísafjarðarkirkju að í sumarlok, áður en haustrigningarnar hófust, hafi þær Matthildur kirkjugarðsvörður og Angela samstarfskona...

Ísafjarðarbær: alvarleg staða fjármála

"Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2022 lýsir mjög alvarlegri stöðu fjármála og ljóst er að grípa þarf til mikilla aðgerða" segir í bókun...

Fimm leikmenn Vestra í unglingalandslið í blaki

Blaksamband Íslands hefur tilkynnt um val á unglingalandsliðum drengja og stúlkna (U17), sem keppa munu á NEVZA...

Landnám flundrunnar í Vísindaporti Háskólaseturs

Síðustu þrjú ár hefur Theresa unnið að doktorsrannsókn sinni á Flundru við Ísland en hún er flokkuð sem hugsanlega ágeng tegund.

Kortleggja á stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi

Matvælaráðuneytið hefur gert samning við Samkeppniseftirlitið um að tryggja fjárhagslegt svigrúm til að stofnunin geti ráðist í athugun á stjórnunar- og eignatengslum...

Nýjustu fréttir