Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Halla Signý: R leiðin ekki vænleg

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm.  segir R leiðina ekki vænlegan kost þar sem sú leið sé bæði dýrari og óraunhæfari. Hún var spurð um viðbrögð...

Lilja Rafney: minntist Péturs Sigurðssonar á Alþingi

Lilja Rafney Magnúsdóttir flutti í gær á Alþingi stutta ræðu til minningar um Pétur Sigurðsson, fyrrverandi forseta Alþýðusambands Vestfirðinga. Herra forseti. Staða launþegahreyfinga í landinu...

R leiðin: kostnaður vantalinn um 3,3 milljarða króna

Vegagerðin birti í gær skýrslu sem dregur fram að stofnkostnaðurinn við R leiðina í Gufudalssveit er um 4 milljörðum króna hærri en Þ-H leiðina...

Teitur Björn : mál að linni – framkvæmdir nú

Teitur Björn Einarsson hefur tekið sæti á Alþingi um nokkurra vikna skeið vegna veikinga Haraldar Benediktssonar. Hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við skýrslu...

Hafdís Gunnarsdóttir: eigum ekki að sætta okkur við frekari tafir

Hafdís Gunnarsdóttir, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir að Vestfirðingar eigi ekki að sætta sig við frekari tafir og fara að ráðleggingum Vegagerðarinnar. Aðspurð um viðbrögð við...

Vegagerðin: Þ-H leiðin best og ódýrust

Skýrsla Vegagerðar ríkisins um samanburð á þremur leiðum í vegagerð um Gufudalssveit var birt nú fyrir stundu. Samkvæmt henni er Þ-H leiðin bæði ódýrust...

Plast í þorski og ufsa – Háskólasetur Vestfjarða

Fimmtudaginn 18. október mun Anne de Vries flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Erindið mun fjalla um mælingar Anne á plasti í þorski og ufsa...

Flokksráðsfundur VG var haldinn í Kópavogi í þetta sinn um síðustu helgi og hann sóttu á annað hundrað manns.  Næsti reglulegi flokksráðsfundur VG verður...

Vesturbyggð: D listinn fær formann tveggja nefnda

D listi Sjálfstæðismanna og óháðra í Vesturbyggð fær formann í tveimur veigamiklum nefndum sveitarfélagsins. Annars vegar er Friðbjörg Matthíasdóttir formaður í skipulags- og umhverfisráði...

Smyrill í Fagurgalavík

Jón Halldórsson  frá Hrófbergi í Steingrímsfirði er ötull ljósmyndari og tekur góðar myndir. Þessa mynd tók hann í síðasta mánuði af smyrli í Fagurgalavík...

Nýjustu fréttir