Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Edinborgarhúsið: Tónleikar með uppistandsívafi að hætti Stebba Jak og Andra Ívars

Föstudaginn 15. febrúar munu félagarnir úr dúettinum Föstudagslögin, þeir Stebbi Jak Dimmusöngvari og Andri Ívars uppistandari og gítarleikari halda sína fyrstu tónleika á Edinborgarhúsinu...

REKO afhending – milliliðalaus viðskipti á Vestfjörðum

REKO er sænsk skammstöfun sem stendur fyrir sjálfbæra og heiðarlega viðskiptahætti, hugmyndafræðin kemur frá Finnlandi og er nú notuð á Norðurlöndunum, Ítalíu og Suður...

Sleppingar: 135 þusund seiði á Vestfjörðum

Á Vestfjörðum var sleppt 3.000 smáseiðum og 132.300 gönguseiðum á árunum 2013-2017. Fiskistofa upplýsir þetta í svari við fyrirspurn frá Bæjarins besta. Fyrirspurnin var send...

Nýtt skipurit í Vesturbyggð

Ákveðið hefur verið að gera verulegar breytingar á stjórnsýslu Vesturbyggðar og er stefnt að því að þær verði komnar til framkvæmda þann 1. maí...

Stórtónleikar – Nýdönsk á Torfnesi

Stórtónleikar með Nýdönsk á Torfnesi. 2. maí næstkomandi mun Nýdönsk vera með tónleika í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Hljómsveitin mun flytja...

Drangsnes ljóðleiðaravæðist

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt að setja 17 milljónir króna á þessu ári til ljósleiðaravæðingar í Kaldrananeshreppi, sem nær yfir Drangsnes og Bjarnafjörðinn. Til viðbótar...

Stoltur af uppbyggingunni

Kristian Matthíasson, fráfarandi framkvæmdastjóri Arnarlax  segist vera stoltur af uppbyggingu Arnarlax síðustu ár. Hann segir að viðskiptin með hlutabréf fyrirtækisins núna staðfesti að fyrirtækið...

Arnarlax: kaupin eru styrkleikamerki

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax  segir að kaup Salmar á hlutum Fiskisunds ehf og TM séu góð fyrir fyrirtækið. Það komi festu í eignarhaldið og...

Flateyrarvegur : viðvörunarkerfi

  Fréttatilkynning frá Vegagerðinni.   Vegagerðin er að koma á fót viðvörunarkerfi til vegfarenda með sms skeytum um snjóflóðahættu á vegi 64 Flateyrarvegi.   Þeim vegfarendum sem þess...

Atvinnuvegaráðuneytið: engar lagaheimildir fyrir hendi fyrir gjaldtöku af byggðakvóta

Bæjarins besta hefur fengið afrit af svarbréfi Atvinnuvegaráðuneytisins til Tálknafjarðarhrepps þar sem reglur um byggðakvóta voru afgreiddar af hálfu ráðuneytisins. Sveiatstjórnin hafði samþykkt að...

Nýjustu fréttir