Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Kæra fjögurra umhverfissamtaka: vanhæfi og refsiverð fyrirheit

Í kæru fjögurra Landverndar, Náttúrurverndarsamtaka Íslands, Rjúkandi og Ungir umhverfissinnar til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál vegna leyfis Árneshrepps til rannsókna í sumar vegna...

Veiga Grétars: 1000 km búnir

Ísfirðingurinn Veiga Grétars er rúmlega hálfnuð með hringinn, en hún hefur einsett sér að róa rangsælis umhverfis landið í sumar. Veiga ætlar með kajaksiglingunni að...

Samkomulag um endurnýjun sjúkrabifreiða

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða til loka árs 2022. Heilbrigðisráðherra...

Ísafjörður: bærinn tapar 2,8 mkr á Stúdío Dan ehf

Ísafjarðarbær tapaði nærri 3 milljónum króna á rekstri Stúdío Dan ehf á síðasta ári. Í lok árs 2017 keypti bærinn allt hlutafé í líkamsræktarstöðinni....

Línubátur í vanda norður af Hornströndum

Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði var kallað út um klukkan 19 í kvöld vegna Guðmundar Einarssonar ÍS sem var í vanda norður af Hornströndum....

Vegfarendur athugið: viðgerð á brú á Blönduósi

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um umferðartöf á brúnni yfir Blöndu við Blönduós. Þriðjudaginn 2. júlí hófst umfangsmikil viðgerð  á brúnni yfir Blöndu, Blönduósi.  Umferð...

Vestfjarðavíkingurinn 2019: keppni hafin

Keppni hófst í dag um Vestfjarðavíkinginn 2019. Keppt er í Strandasýslu. Byrjað var á Hólmavík og var fyrsta keppnisgreinin að ýta bíl. Síðan færðist...

Reykhólahreppur: fjárfesting 72 mkr í fyrra

Fjárfestingar Reykhólahrepps í fyrra urðu samtals 72 milljónir króna, sem er tæpum 5 milljónum króna meira en áætlun gerði ráð fyrir. Lóðaframkvæmdir við íþróttahús kostuðu...

Rúmum 400 milljónum kr. úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra- ekkert til Vestfjarða

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 400 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til uppbyggingar og endurbóta á hjúkrunarheimilum um land allt. Úthlutunin er í samræmi við tillögu...

Breikkun Vesturlandsvegar: Akraneskaupstaður kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar

Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg sé háð mati á umhverfisáhrifum. Í frétt á heimasíðu...

Nýjustu fréttir