Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Golfvertíðin nálgast hápunkt

Nú líður að hápunkti golfvertíðar við Djúp, en tveir golfvellir eru reknir á svæðinu, Syðridalsvöllur í Bolungarvík og Tungudalsvöllur á Ísafirði. Þetta eru ólíkir...

Skaginn3X horfir til framtíðar

Hátæknifyrirtækið Skaginn3X hefur ráðið til sín þrjá unga sjávarútvegsfræðinga frá Háskólanum á Akureyri í söluteymi fyrirtækisins. Allir hafa þeir það sameiginlegt að hafa unnið...

Leyndarmálið á bak við Act alone eru íbúar Suðureyrar

Hver annar en Elfar Logi gæti komið slíkri hátíð sem Act alone á koppinn og látið hana ganga í 15 ár? Það er löngu...

Töfragangan klukkan 12 í dag

Í dag, 11. ágúst, klukkan 12 á hádegi eru allir velkomnir í skrúðgöngu og á fjölskylduskemmtun þar sem fjölbreytileikanum er fagnað. Það verður gert...

Tvö útköll hjá björgunarskipinu á Ísafirði

Björgunarskipið á Ísafirði hefur farið í tvö útköll á Hornstrandir síðastliðinn sólarhring. Á tíunda tímanum í kvöld var björgunarskipið á Ísafirði kallað út í annað...

Saumaði skinnklæði fyrir Ósvör

Núna á dögunum kynnti Sjóminjasafnið Ósvör nýjan sjógalla til sögunnar en það eru afskaplega fögur og vel gerð skinnklæði eftir bolvíska fatahönnuðinn Söndru Borg. Gallinn...

Býsna stór helgi á Vagninum, Geirfuglarnir og allskonar

Jafnvel þó sumarfuglarnir á Vestfjörðum sé farnir að flögra til sín heima handan við Breiðafjörð og Faxaflóa þá eimir enn af öngum skipulagninga þeirra...

Hinsegin Ísafjarðarbær

Hinsegin dagar standa nú yfir í Reykjavík og víða um land og gleðin nær hámarki í höfuðborginni á morgun þegar Gleðigangan streymir um stræti...

Sýningaropnun í Gallerí Úthverfu á Ísafirði

Á morgun, 11. ágúst kl. 16 opnar Unnar Örn sýninguna Þættir úr náttúrusögu óeirðar || On the Natural History of Unrest í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin...

Tómas læknir vill reisa frístundahús í Arnarfirði

Vesturbyggð hefur samkvæmt skipulagslögum auglýst deiliskipulagsáætlun yfir landspildu úr landi Fremri-Hvestu í Arnarfirði. Deiliskipulagið nær til um 4 hektara spildu úr landinu, sem heyrir...

Nýjustu fréttir