Bríet á Þingeyri
Tónlistarkonuna Bríeti þarf vart að kynna en hún skaust hratt upp á stjörnuhimininn 2018 og hefur haldið áfram að heilla fólk síðan...
Merkir Íslendingar – Sigurður Eggerz
Sigurður Eggerz ráðherra fæddist á Borðeyri 1. mars 1875. Foreldrar hans voru Pétur Friðriksson Eggerz, kaupstjóri þar, og Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja.
2019: atvinnutekjur 19% hærri á höfuðborgarsvæðinu
Atvinnutekjur hjóna á höfuðborgarsvæðinu með 1-2 börn voru 19% hærri en sama þjóðfélagshóps á landsbyggðinni á árinu 2019.
Héraðsdómur Reykjavíkur vísar frá kröfu um ógildingu rekstrarleyfis fyrir laxeldi
Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í gær frá dómi kröfu frá Hótel Látrabjargi ehf, Karli Eggertssyni og Sigríði Huld Garðarsdóttur um ógildingu á...
Flateyri: tillögur um frekari ofanflóðavarnir kynntar
Á fundi bæjarráðs í gær voru kynntar tillögur að frekari snjóflóðavörnum á Flateyri. Fulltrúi frá Verkís og Ofanflóasjóði gerðu grein fyrir tillögunum.
Umkringdir sóttarbæir og bikaðar líkkistur – Sóttvarnareglur í „den“
Það var ekki fyrst árið 2020 sem íslensk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnareglna til að sporna við útbreiðslu faraldurs.
Flokkur fólksins vill fella niður strandveiðigjaldið
Lagt er til í tveimur frumvörpum sem nú liggja fyrir Alþingi að fellt verður úr gildi svokallað strandveiðigjald sem innheimt er af...
Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi
Núna hafa sex tilkynnt framboð í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust.
Þau sem...
Ferðum Baldurs fjölgað
Vegagerðin og Sæferðir, rekstraraðili ferjunnar Baldurs, hafa komist að samkomulagi um að bregðast við lélegu ástandi vega í Gufudalssveit og Reykhólasveit með...
Ísafjarðarbæ stefnt vegna uppsagnar
Þorbjörn H. Jóhannesson fyrrverandi umsjónarmaður eignasjóðs á Ísafirði hefur stefnt Ísafjarðarbæ fyrir dómstóla vegna uppsagnar hans á síðasta ári. Stefnunni var...