Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Eimskip dæmt til greiðslu skaðabóta

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær, 4. desember, dóm þess efnis að Eimskipi bæri að greiða Samskipum skaðabætur vegna máls sem Samskip höfðuðu 12. október 2011 vegna...

Aðventukvöld í Hólskirkju 9. desember

Að venju verður aðventukvöld í Hólskirkju á 2. sunnudag í aðventu. Bolvíkingar fagna þá 110 ára vígsluafmæli kirkju sinnar og verður þetta 53. aðventukvöldið,...

Mælt fyrir fjarskiptastefnu til fimmtán ára á Alþingi

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum um fjarskiptaáætlun á Alþingi í dag, annars vegar stefnu í fjarskiptum til fimmtán ára...

Starf forsætisráðherra 6-7 sinnum mikilvægara en umönnunarstarf

Drífa Snædal forseti ASÍ, Vilhjálmur Birgisson 1. varaforseti ASÍ og Kristján Þórður Snæbjarnarson 2. varaforseti ASÍ skrifa: Kjararáð var lagt niður og nú er ljóst...

Maðurinn sem hjólaði í kringum Ísland og vildi umfjöllun í BB

Það er mögulega ekki gott að vera útlendingur og biðja um umfjöllun um svaðilför um Ísland á reiðhjóli með sumartjald, þegar blaðamaðurinn situr fastur vegna...

Áhersla lögð á hönnunar- og skipulagsvinnu í næstu fjárhagsáætlun

Á bæjarráðsfundi í gær var lagður fram viðauki 15 við fjárhagsáætlun 2018. Viðaukinn varðar framtíðarskipulag útivistasvæðis í Skutulsfirði, frumhönnun skipulags við Seljalands-, Tungu og...

Tillögur um eflingu innanlandsflugs og rekstur flugvalla

Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga...

Íbúafundur- Öll vötn til Dýrafjarðar

Þann 4. desember verður íbúafundur haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri. Hann er í beinu framhaldi af íbúaþinginu sem haldið var í mars, en nú...

Komin lykkja fyrir gönguskíðafólk

Loksins er kominn snjór og starfsfólk skíðasvæðisins vinnur að opnun þeirra. Í dag er unnið að opnun á Seljalandsdal þar er ekki komin afgreiðsla...

Vestri vann öruggan sigur á Snæfelli

Þó nokkrum körfuboltaleikjum var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Þeirra á meðal var leik karlaliðs Vestra við Snæfell en hann átti að vera...

Nýjustu fréttir