Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísafjarðarbær: bæjarstjóri vill hækka húsaleigu og selja Bakkaskjól og Félagsheimilið á Flateyri

Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ lagði fram á fimmtudaginn breytingartillögur við tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs fyrir Ísafjarðarbæ. Tillögurnar og fjárhagsáætlunin...

Merkir Íslendingar – Halldór Gunnar Palsson

Halldór Gunnar Pálsson fæddist í Hnífsdal þann 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir, f. 4....

MERKIR ÍSLENDINGAR – HLYNUR SIGTRYGGSSON

Hlynur fæddist á Núpi í Dýrafirði 5. nóvember 1921. Foreldrar hans voru hjónin Hjaltlína Margrét Guðjónsdóttir, kennari og húsfreyja,...

Boðuð framlög úr ríkissjóði vegna barna með fjölþættan vanda

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar í bréfi til sveitarfélaga framlag úr ríkissjóði til að standa straum af hluta kostnaðar sveitarfélaga á þessu ári...

Mowi: stærst í laxeldi

Norska fyrirtækið Mowi keypti í vikunni 51,28% hlutafjár í Arctic Fish af öðru norsku fyrirtæki Salmar. Kaupverðið er 1,88 milljarðar norskra króna...

Ísafjarðarbær: hækka fasteigaskatt á ibúðarhúsnæði

Fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði hækkar á næsta ári og verður 0,593% af fasteignamati í stað 0,56% á þessu ári. Það gerir 5,9% hækkun...

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Ný þjónusta hjá Virk

VIRK starfsendurhæfingarsjóður hefur bætt nýrri þjónustu sem gengur undir heitinu „Velvirk í starfi“. Í því felst að starfsfólki og...

Matvælastofnun svarar spurningum fjölmiðla

Matvælastofnun er opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Undanfarið hefur stofnunin fengið nokkrar spurningar frá fjölmiðlum varðandi aðgerðir þegar lög og reglugerðir...

Jólagjafir til Úkraínu frá Grunnskólanum á Ísafirði

Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem...

Nýjustu fréttir